„Núna skora ég á Njarðvíkinga að jafna baráttuna í stúkunni“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. maí 2024 22:01 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. „Hittum töluvert betur núna heldur en í síðustu tveimur og sérstaklega síðasta leik. Við fengum fleiri hraðaupphlaup en á móti var þetta bara vandræðalegt frákastalega.“ Sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkinga eftir leikinn í kvöld og hélt svo áfram. „Við tökum aðeins níu fráköst í fyrri hálfleik og þrjú þeirra eru svona liðsfráköst þar sem boltinn skoppar útaf og er skráð á mig. Leikmenn voru með sex fráköst í fyrri hálfleik og leyfðu þeim að skora 53 stig en sem betur fer þá kannski lokum við ekki alveg á þá í frákasta baráttunni en við náðum aðeins að hægja á Taiwo og Kidda sem við réðum ekkert við í fyrri hálfleik.“ Valur tóku á sama tíma 30 fráköst og tólf af þeim voru sóknarfráköst. „Þetta var bara vandræðalegt hvað við vorum slappir í fráköstunum í fyrri hálfleik og við Danni urðum bara að láta menn heyra það. Við erum með bakið upp við vegg og við stígum ekki einusinni út. Það voru mikil vonbrigði en sem betur fer þá náðum við aðeins að gera þetta betra. Ekki nægilega gott til þess að maður sé alveg þvílíkt sáttur en við getum ekki látið pakka okkur svona í fráköstum aftur.“ Leikurinn var alveg í járnum og vill Benedikt Guðmundsson meina að Njarðvíkurliðið sé alveg á pari við Valsliðið. „Þetta var bara eins og síðasti leikur. Þetta var bara hver var að fara skora síðustu körfuna nánast. Þetta er alveg ótrúlega jafnt og mér finnst við vera bara algjörlega á pari við þá í þessum leikjum. Þeir eru með menn þarna með mikla þekkingu og það er erfitt að stoppa þá. Við erum svo nálægt því, bara einum leik frá því að komast í finals og ég veit a við munum selja okkur dýrt en Valsliðið hefur nátturlega heimavöllinn og það verður væntanlega pökkuð Valshöllin þar sem að tekur ansi marga, töluvert fleirri en Ljónagryfjan gerir þannig núna skora ég á Njarðvíkinga að jafna baráttuna í stúkunni og taka allavega helming. Það myndi hjálpa helling og auka líkurnar á því að við getum gert eitthvað þarna.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
„Hittum töluvert betur núna heldur en í síðustu tveimur og sérstaklega síðasta leik. Við fengum fleiri hraðaupphlaup en á móti var þetta bara vandræðalegt frákastalega.“ Sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkinga eftir leikinn í kvöld og hélt svo áfram. „Við tökum aðeins níu fráköst í fyrri hálfleik og þrjú þeirra eru svona liðsfráköst þar sem boltinn skoppar útaf og er skráð á mig. Leikmenn voru með sex fráköst í fyrri hálfleik og leyfðu þeim að skora 53 stig en sem betur fer þá kannski lokum við ekki alveg á þá í frákasta baráttunni en við náðum aðeins að hægja á Taiwo og Kidda sem við réðum ekkert við í fyrri hálfleik.“ Valur tóku á sama tíma 30 fráköst og tólf af þeim voru sóknarfráköst. „Þetta var bara vandræðalegt hvað við vorum slappir í fráköstunum í fyrri hálfleik og við Danni urðum bara að láta menn heyra það. Við erum með bakið upp við vegg og við stígum ekki einusinni út. Það voru mikil vonbrigði en sem betur fer þá náðum við aðeins að gera þetta betra. Ekki nægilega gott til þess að maður sé alveg þvílíkt sáttur en við getum ekki látið pakka okkur svona í fráköstum aftur.“ Leikurinn var alveg í járnum og vill Benedikt Guðmundsson meina að Njarðvíkurliðið sé alveg á pari við Valsliðið. „Þetta var bara eins og síðasti leikur. Þetta var bara hver var að fara skora síðustu körfuna nánast. Þetta er alveg ótrúlega jafnt og mér finnst við vera bara algjörlega á pari við þá í þessum leikjum. Þeir eru með menn þarna með mikla þekkingu og það er erfitt að stoppa þá. Við erum svo nálægt því, bara einum leik frá því að komast í finals og ég veit a við munum selja okkur dýrt en Valsliðið hefur nátturlega heimavöllinn og það verður væntanlega pökkuð Valshöllin þar sem að tekur ansi marga, töluvert fleirri en Ljónagryfjan gerir þannig núna skora ég á Njarðvíkinga að jafna baráttuna í stúkunni og taka allavega helming. Það myndi hjálpa helling og auka líkurnar á því að við getum gert eitthvað þarna.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti