Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2024 21:52 Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks. Hér heldur hann á Íslandsmeistarabikarnum eftir leikinn. vísir/anton Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane. pic.twitter.com/buXSBgclyZ— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024 Undisputed 🐐Til hamingju @FinnurStef— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024 Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024 Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024 Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024 Freyr AlexanderssonFinnur Freyr StefánssonÓskar Bjarni Óskarsson Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024 Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024 Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024 Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024 Finnur sem allt allt allt vinnur— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024 Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024 Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024 Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane. pic.twitter.com/buXSBgclyZ— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024 Undisputed 🐐Til hamingju @FinnurStef— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024 Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024 Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024 Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024 Freyr AlexanderssonFinnur Freyr StefánssonÓskar Bjarni Óskarsson Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024 Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024 Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024 Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024 Finnur sem allt allt allt vinnur— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024 Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024 Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48
Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18
Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27