Sjáðu svartþrestina yfirgefa hreiðrið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2024 10:52 Það gerist ýmistlegt í lífi svartþrastar á tveimur vikum. Síðasti svartþrastarunginn í hreiðri við heimili Elmars Snorrasonar húsasmiðs í Hvalfjarðarsveit er horfinn á braut. Elmar hefur undanfarnar tvær vikur boðið upp á beina útsendingu frá hreiðrinu og hefur tekið saman stærstu augnablikin í myndböndum sem horfa má á hér fyrir neðan. „Daginn eftir að ég hætti útsendingu fékk ég hátt í tuttugu þakkarpósta frá fólki sem hafði fylgst með alveg frá byrjun,“ segir Elmar í samtali við Vísi. Ungarnir voru fjórir talsins og voru fljótir að stækka líkt og myndböndin neðst í fréttinni bera með sér. „Svo setti ég ekki myndbönd af því fyrr en um kvöldið þegar ungarnir yfirgáfu hreiðrið og það voru nokkrir leiðir að hafa misst af þessu og gátu ekki beðið eftir myndböndunum á vefinn,“ segir Elmar hlæjandi. Elmar er fuglaáhugamaður mikill og setti síðast upp beina útsendingu úr garðinum heima hjá sér fyrir tveimur árum síðan. Hann segir hana þá hafa vakið sambærilega lukku og nú og var útsendingin meðal annars í gangi í skólastofum á meðan nemendur lýstu ýmis vorverkefni. „Nú er bara að bíða eftir næsta vori,“ segir Elmar léttur í bragði. Fjórir ungar komu úr eggi 14. maí.Síðasti unginn fór úr hreiðrinu 28. maí kl 7:33. Frá því ungar komu úr eggi þar til þeir flugu í burtu liðu fjórtán dagar. Hér fyrir neðan ber að líta tólf myndbönd frá ýmsum tímum hreiðursins síðustu tvær vikur: Myndband 1: Legið á eggjum Myndband 2: Tekið til í herberginu Myndband 3: Samvinna Myndband 4: Matartími Myndband 5: Næturvinna Myndband 6: Rigningardagur Myndband 7: Brottför undirbúin en hættir við Myndband 8: Síðasta máltíðin allir saman Myndband 9: Fyrsta brottför Myndband 10: Önnur brottför Myndband 11: Þriðja brottför Myndband 12: Fjórða brottför Fuglar Dýr Hvalfjarðarsveit Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
„Daginn eftir að ég hætti útsendingu fékk ég hátt í tuttugu þakkarpósta frá fólki sem hafði fylgst með alveg frá byrjun,“ segir Elmar í samtali við Vísi. Ungarnir voru fjórir talsins og voru fljótir að stækka líkt og myndböndin neðst í fréttinni bera með sér. „Svo setti ég ekki myndbönd af því fyrr en um kvöldið þegar ungarnir yfirgáfu hreiðrið og það voru nokkrir leiðir að hafa misst af þessu og gátu ekki beðið eftir myndböndunum á vefinn,“ segir Elmar hlæjandi. Elmar er fuglaáhugamaður mikill og setti síðast upp beina útsendingu úr garðinum heima hjá sér fyrir tveimur árum síðan. Hann segir hana þá hafa vakið sambærilega lukku og nú og var útsendingin meðal annars í gangi í skólastofum á meðan nemendur lýstu ýmis vorverkefni. „Nú er bara að bíða eftir næsta vori,“ segir Elmar léttur í bragði. Fjórir ungar komu úr eggi 14. maí.Síðasti unginn fór úr hreiðrinu 28. maí kl 7:33. Frá því ungar komu úr eggi þar til þeir flugu í burtu liðu fjórtán dagar. Hér fyrir neðan ber að líta tólf myndbönd frá ýmsum tímum hreiðursins síðustu tvær vikur: Myndband 1: Legið á eggjum Myndband 2: Tekið til í herberginu Myndband 3: Samvinna Myndband 4: Matartími Myndband 5: Næturvinna Myndband 6: Rigningardagur Myndband 7: Brottför undirbúin en hættir við Myndband 8: Síðasta máltíðin allir saman Myndband 9: Fyrsta brottför Myndband 10: Önnur brottför Myndband 11: Þriðja brottför Myndband 12: Fjórða brottför
Fuglar Dýr Hvalfjarðarsveit Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira