Fjöldi loftárása á orkuver víðsvegar um Úkraínu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 08:37 Íbúar í Kænugarði verða ítrekað varir við rafmagnsleysi vegna árásanna. getty Rússar gerðu fjölda loftárása, sem beindust að úkraínskum orkuverum og öðrum sambærilegum innviðum, í morgun. Yfirvöld í fimm héröðum Úkraínu hafa greint frá árásum. Þar á meðal Ukrenergo, sem rekur dreifikerfi landsins. Í tilkynningu Ukrengo kemur fram að innviðir þeirra í austur-Donetsk héraði, suðaustur Zaporizhzhia og Dnipropetrovsk hafi orðið fyrir árásunum. „Í morgun voru loftárásir gerðar á ný á úkraínska orkuinnviði. Þetta er sjötta árásin frá því í byrjun mars. umfangsmikil, flókin flugskeyta- og drónaárás sem er beint að orkuinnviðum borgaranna,“ segir í tilkynningu Ukrenergo. Samkvæmt upplýsingum úkraínskra yfirvalda tókst að skjóta niður 35 af þeim 53 flugskeytum sem skotið var og 46 af þeim 47 drónum sem fóru í loftið. DTEK, stærsta einkarekna orkufyrirtæki Úkraínu, segir í tilkynningu að tvö varmaorkuver þeirra hafi orðið fyrir „alvarlegu tjóni“. Slökkvilið hafa unnið hörðum höndum í morgun við að ráða niðurlögum elda sem kviknuðu í kjölfar loftárásanna. Enn hefur ekki verið greint frá mannfalli í árásunum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Þar á meðal Ukrenergo, sem rekur dreifikerfi landsins. Í tilkynningu Ukrengo kemur fram að innviðir þeirra í austur-Donetsk héraði, suðaustur Zaporizhzhia og Dnipropetrovsk hafi orðið fyrir árásunum. „Í morgun voru loftárásir gerðar á ný á úkraínska orkuinnviði. Þetta er sjötta árásin frá því í byrjun mars. umfangsmikil, flókin flugskeyta- og drónaárás sem er beint að orkuinnviðum borgaranna,“ segir í tilkynningu Ukrenergo. Samkvæmt upplýsingum úkraínskra yfirvalda tókst að skjóta niður 35 af þeim 53 flugskeytum sem skotið var og 46 af þeim 47 drónum sem fóru í loftið. DTEK, stærsta einkarekna orkufyrirtæki Úkraínu, segir í tilkynningu að tvö varmaorkuver þeirra hafi orðið fyrir „alvarlegu tjóni“. Slökkvilið hafa unnið hörðum höndum í morgun við að ráða niðurlögum elda sem kviknuðu í kjölfar loftárásanna. Enn hefur ekki verið greint frá mannfalli í árásunum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira