Spilaði í NBA en mun nú keppa í strandblaki á Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 23:31 Chase Budinger í leik með Houston Rockets á sínum tíma. EPA/LARRY W. SMITH CORBIS Chase Budinger spilaði sjö ár í NBA-deildinni í körfubolta er er nú á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikarnir fara fram til að keppa í strandblaki. Hinn 36 ára gamli Budinger spilar með Miles Evans en þeir tryggðu sér sæti á leikunum í dag, miðvikudag. Budinger var fjölhæfur íþróttamaður á sínum yngri árum en valdiá endanum körfubolta. Í nýliðavalinu 2009 valdi Detroit Pistons hann en ákvað að skipta honum til Houston Rockets. Þar var hann til ársins 2012 þegar hann gekk í raðir Minnesota Timberwolves. Þaðan fór hann til Indiana Pacers árið 2015 og Phoenix Suns ári síðar. Sama ár samdi hann við Baskonia á Spáni en lagði körfuboltaskóna svo á hilluna árið 2017. Skömmu síðar sneri hann sér að strandblaki og snýr nú aftur til Evrópu, að þessu sinni til að keppa í annarri íþrótt. Budinger retired from basketball and began a full-time volleyball career in 2018... Now he's headed to the Olympics 👏 pic.twitter.com/iRs6Pt54Ct— Bleacher Report (@BleacherReport) June 5, 2024 „Flestir eru frekar týndir eða ringlaðir þegar þeir leggja skóna á hilluna. Ég var heppinn að ná að skipta yfir í aðra íþrótt og spila á hæsta stigi,“ sagði Budinger í hlaðvarpsviðtali árið 2018. Hann verður nú fyrsti leikmaður sögunnar til að hafa spilað í NBA-deildinni og í strandblaki á Ólympíuleikunum samkvæmt NBA Sports. Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Budinger var fjölhæfur íþróttamaður á sínum yngri árum en valdiá endanum körfubolta. Í nýliðavalinu 2009 valdi Detroit Pistons hann en ákvað að skipta honum til Houston Rockets. Þar var hann til ársins 2012 þegar hann gekk í raðir Minnesota Timberwolves. Þaðan fór hann til Indiana Pacers árið 2015 og Phoenix Suns ári síðar. Sama ár samdi hann við Baskonia á Spáni en lagði körfuboltaskóna svo á hilluna árið 2017. Skömmu síðar sneri hann sér að strandblaki og snýr nú aftur til Evrópu, að þessu sinni til að keppa í annarri íþrótt. Budinger retired from basketball and began a full-time volleyball career in 2018... Now he's headed to the Olympics 👏 pic.twitter.com/iRs6Pt54Ct— Bleacher Report (@BleacherReport) June 5, 2024 „Flestir eru frekar týndir eða ringlaðir þegar þeir leggja skóna á hilluna. Ég var heppinn að ná að skipta yfir í aðra íþrótt og spila á hæsta stigi,“ sagði Budinger í hlaðvarpsviðtali árið 2018. Hann verður nú fyrsti leikmaður sögunnar til að hafa spilað í NBA-deildinni og í strandblaki á Ólympíuleikunum samkvæmt NBA Sports.
Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira