Settu af stað umbótaáætlun sem skilaði ekki árangri Tómas Arnar Þorláksson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2024 15:30 Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Vísir/Arnar „Við settum af stað ákveðna umbótaáætlun og hún hefur ekki skilað þeim árangri sem ég hafði séð fyrir að myndi gerast. Að sjálfsögðu fer ég í það mál sem ráðherra og það á ekki að líðast að það séu svo miklar tafir á málaferlum.“ Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Vísi innt eftir viðbrögðum við tilkynningu umboðsmanns Alþingis sem fjallað var um í gær. Umboðsmaður tók fram í tilkynningu sinni að svör frá ráðuneytinu bárust seint og illa og vísaði til tveggja mála þar sem voru alvarlega tafir á afgreiðslu. Lilja tekur gagnrýnina til sín Eitt af málunum sem umboðsmaður nefndi var stjórnsýslukæra sem ráðuneytinu hafi borist fyrir þremur árum síðan en á enn eftir að afgreiða. Lilja segir að ráðuneytið verði að bregðast við og að hún sé hjartanlega sammála ábendingum umboðsmanns Alþingis. Spurð hvaða skilaboð Lilja hefur til þeirra sem hafa beðið jafnvel árum saman eftir úrlausnum frá ráðuneytinu segir Lilja: „Við verðum að gera betur. Ég tek þetta að sjálfsögðu mjög alvarlega. við settum af stað áætlun sem raungerðist ekki“. Lilja bætir við að mikið álag hafi verið á ráðuneytinu undanfarið og nefnir sem dæmi löggjöf sem ráðuneytið setti varðandi heimagistingu til að auka framboð á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. „Það skýrir þetta að einhverju leyti en ekki nægilega vel. Maður tekur þetta til sín,“ segir Lilja. Umboðsmaður Alþingis Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Vísi innt eftir viðbrögðum við tilkynningu umboðsmanns Alþingis sem fjallað var um í gær. Umboðsmaður tók fram í tilkynningu sinni að svör frá ráðuneytinu bárust seint og illa og vísaði til tveggja mála þar sem voru alvarlega tafir á afgreiðslu. Lilja tekur gagnrýnina til sín Eitt af málunum sem umboðsmaður nefndi var stjórnsýslukæra sem ráðuneytinu hafi borist fyrir þremur árum síðan en á enn eftir að afgreiða. Lilja segir að ráðuneytið verði að bregðast við og að hún sé hjartanlega sammála ábendingum umboðsmanns Alþingis. Spurð hvaða skilaboð Lilja hefur til þeirra sem hafa beðið jafnvel árum saman eftir úrlausnum frá ráðuneytinu segir Lilja: „Við verðum að gera betur. Ég tek þetta að sjálfsögðu mjög alvarlega. við settum af stað áætlun sem raungerðist ekki“. Lilja bætir við að mikið álag hafi verið á ráðuneytinu undanfarið og nefnir sem dæmi löggjöf sem ráðuneytið setti varðandi heimagistingu til að auka framboð á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. „Það skýrir þetta að einhverju leyti en ekki nægilega vel. Maður tekur þetta til sín,“ segir Lilja.
Umboðsmaður Alþingis Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38