Eyjamenn safna liði: Róbert snýr aftur til Eyja Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2024 09:35 Róbert í leik með ÍBV. vísir/hulda margrét Karlalið ÍBV í handknattleik hefur verið duglegt að safna liði síðustu daga og í dag var tilkynnt að varnarmaðurinn öflugi, Róbert Sigurðarson, væri á leið aftur til Eyja. Róbert hefur mörg undanfarin ár verið einn besti varnarmaður Olís-deildarinnar en fyrir ári síðan ákvað hann að reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Hann samdi þá við norska liðið Drammen en ákvað á dögunum að nýta sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum við félagið. Ástæðan var sú, samkvæmt heimasíðu Drammen, að hann vildi vera nær kærustu sinni, landsliðskonunni Andreu Jacobsen, en hún er á leið til Blomberg Lippe í Þýskalandi. Vestmannaeyjar eru talsvert fjær Blomberg en Drammen. Í gær greindi Kári Kristján Kristjánsson frá því að hann ætlaði sér að taka eitt ár í viðbót með ÍBV en hann er að verða fertugur. ÍBV samdi svo við Kristófer Ísak Bárðarson í vikunni en það er ung og efnileg skytta sem kemur frá HK. Í lok maí samdi félagið við króatísku skyttuna Marino Gabrieri þannig að Eyjamenn virðast ætla sér stóra hluti líkt og oft áður. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Róbert hefur mörg undanfarin ár verið einn besti varnarmaður Olís-deildarinnar en fyrir ári síðan ákvað hann að reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Hann samdi þá við norska liðið Drammen en ákvað á dögunum að nýta sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum við félagið. Ástæðan var sú, samkvæmt heimasíðu Drammen, að hann vildi vera nær kærustu sinni, landsliðskonunni Andreu Jacobsen, en hún er á leið til Blomberg Lippe í Þýskalandi. Vestmannaeyjar eru talsvert fjær Blomberg en Drammen. Í gær greindi Kári Kristján Kristjánsson frá því að hann ætlaði sér að taka eitt ár í viðbót með ÍBV en hann er að verða fertugur. ÍBV samdi svo við Kristófer Ísak Bárðarson í vikunni en það er ung og efnileg skytta sem kemur frá HK. Í lok maí samdi félagið við króatísku skyttuna Marino Gabrieri þannig að Eyjamenn virðast ætla sér stóra hluti líkt og oft áður.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira