Banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2024 06:48 Íbúar í Bresku-Kólumbíu styðja bann gegn fiskeldi í opnum kvíum. Getty Stjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu. Bannið tekur gildi eftir fimm ár og hefur verið fagnað af umhverfisverndarsinnum. Bannið er framhald af stefnumótun sem hófst fyrir um það bil fimm árum en þá var ákveðið að færa allt fiskeldi yfir í lokaðar kvíar til að vernda villta laxastofna. Jonathan Wilkinson, auðlindaráðherra, segir um að ræða skref í þágu laxastofnanna, náttúrunnar, sjálfbærni og hreinnar tækni. Sjókvíaeldi er umfangsmikið í Bresku-Kólumbíu og samtök fyrirtækja í iðnaðinum segja að um 6.000 störf muni hverfa ef af banninu verður. Sjókvíaeldi skapi 880 milljónir Bandaríkjadala í tekjur fyrir samfélögin á svæðinu. Brian Kingzet, framkvæmdastjóri BC Salmon Farmers Association segir óraunhæft að ætla að hefja framleiðslu á 70.000 tonnum af laxi á landi eftir fimm ár en áætlanirnar séu í engu samræmi við núverandi tæknilega getu. Stjórnvöld segjast á móti munu kynna áætlun á næstunni sem miðar að því að koma til móts við frumbyggjasamfélög og starfsmenn í sjókvíaeldi og draga úr neikvæðum efnahagslegum áhrifum bannsins. Skoðanakannanir sýna að meirihluti íbúa Bresku-Kólumbíu er fylgjandi banninu og þá hafa yfir 120 hópar frumbyggja á svæðinu lýst yfir stuðningi við landeldi. Guardian greindi frá. Fiskeldi Kanada Lax Sjókvíaeldi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Bannið er framhald af stefnumótun sem hófst fyrir um það bil fimm árum en þá var ákveðið að færa allt fiskeldi yfir í lokaðar kvíar til að vernda villta laxastofna. Jonathan Wilkinson, auðlindaráðherra, segir um að ræða skref í þágu laxastofnanna, náttúrunnar, sjálfbærni og hreinnar tækni. Sjókvíaeldi er umfangsmikið í Bresku-Kólumbíu og samtök fyrirtækja í iðnaðinum segja að um 6.000 störf muni hverfa ef af banninu verður. Sjókvíaeldi skapi 880 milljónir Bandaríkjadala í tekjur fyrir samfélögin á svæðinu. Brian Kingzet, framkvæmdastjóri BC Salmon Farmers Association segir óraunhæft að ætla að hefja framleiðslu á 70.000 tonnum af laxi á landi eftir fimm ár en áætlanirnar séu í engu samræmi við núverandi tæknilega getu. Stjórnvöld segjast á móti munu kynna áætlun á næstunni sem miðar að því að koma til móts við frumbyggjasamfélög og starfsmenn í sjókvíaeldi og draga úr neikvæðum efnahagslegum áhrifum bannsins. Skoðanakannanir sýna að meirihluti íbúa Bresku-Kólumbíu er fylgjandi banninu og þá hafa yfir 120 hópar frumbyggja á svæðinu lýst yfir stuðningi við landeldi. Guardian greindi frá.
Fiskeldi Kanada Lax Sjókvíaeldi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira