Travis Scott handtekinn í Miami Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júní 2024 15:02 Travis Scott viðurkenndi að hafa verið drukkinn. Enda á Miami. EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN Rapparinn Travis Scott var handtekinn í Miami í nótt vegna drykkjuláta og rifrildis sem virðist hafa orðið til þess að rapparinn fór óleyfilega um borð í snekkju sem hann átti ekki. Rapparinn var handtekinn um klukkan 01:45 í nótt að staðartíma. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að lögregla hafi verið kölluð út vegna rifrildis um borð í snekkju. Mikla áfengisandremmu mátti finna úr munni hins 33 ára gamla barnsföður Kylie Jenner, að sögn lögreglu. Lögreglumenn fylgdu honum í burtu og kallaði hann ókvæðisorð að eigendum snekkjunnar. Hann yfirgaf svæðið en að sögn lögreglu var hann mættur aftur stuttu seinna og gerði tilraun til þess að komast aftur í snekkjuna. Þá er hann sagður hafa virt skipanir lögreglumanna að vettugi og verið ógnandi. Að sögn lögreglu viðurkenndi Travis, sem raunverulega heitir Jaques Bermon Webster, í skýrslutöku að hann hafi verið fullur. „Þetta er Miami,“ er hann sagður hafa sagt við lögreglumennina. Travis er Grammy-verðlaunahafi og einn af vinsælustu röppurum í heimi. Hann er ekki óumdeildur en árið 2021 létust tíu aðdáendur hans þegar þeir voru troðnir niður á tónlistarhátíðinni Astroworld í Houston í Texas. Travis var sýknaður af ábyrgð en aðstandendur hinna látnu hafa höfðað einkamál á hendur honum vegna þessa. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að lögregla hafi verið kölluð út vegna rifrildis um borð í snekkju. Mikla áfengisandremmu mátti finna úr munni hins 33 ára gamla barnsföður Kylie Jenner, að sögn lögreglu. Lögreglumenn fylgdu honum í burtu og kallaði hann ókvæðisorð að eigendum snekkjunnar. Hann yfirgaf svæðið en að sögn lögreglu var hann mættur aftur stuttu seinna og gerði tilraun til þess að komast aftur í snekkjuna. Þá er hann sagður hafa virt skipanir lögreglumanna að vettugi og verið ógnandi. Að sögn lögreglu viðurkenndi Travis, sem raunverulega heitir Jaques Bermon Webster, í skýrslutöku að hann hafi verið fullur. „Þetta er Miami,“ er hann sagður hafa sagt við lögreglumennina. Travis er Grammy-verðlaunahafi og einn af vinsælustu röppurum í heimi. Hann er ekki óumdeildur en árið 2021 létust tíu aðdáendur hans þegar þeir voru troðnir niður á tónlistarhátíðinni Astroworld í Houston í Texas. Travis var sýknaður af ábyrgð en aðstandendur hinna látnu hafa höfðað einkamál á hendur honum vegna þessa.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira