Skiptir um lið en ekki um heimavöll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 14:02 Sóllilja Bjarnadóttir er orðinn doktor frá Harvard og mun spila í Subway deildinni næsta vetur. Vísir/Vilhelm Kvennalið Grindavíkur í körfuboltanum hefur fengið góðan liðstyrk fyrir næsta tímabil en bakvörðurinn Sóllilja Bjarnadóttir hefur nú samið við félagið. Sóllilja, sem er 29 ára gömul, tók sér smá frí frá körfuboltanum á meðan hún vann að því að verða doktor. Hún stundaði nám við einn frægasta háskóla Bandaríkjanna. Nú ætlar hún aftur á fullt í körfuboltann. Sóllilja Bjarnadóttir er uppalin í Breiðabliki en hefur einnig leikið með Stjörnunni, KR og Val og þá lék hún sem atvinnumaður í Svíþjóð eitt tímabil. Sóllilja á sex landsleiki með A-landsliði Íslands. Sóllilja lagði skóna tímabundið á hilluna haustið 2022 rétt á meðan hún hóf nám við Harvard. Hún stundaði þar doktorsnám í umhverfisfélagsfræði. Hún tók skóna svo aftur fram með Blikum síðasta haust og lék með þeim fyrir áramót. Það merkilega við þetta er að Sóllilja er að skipta um lið en ekki um heimavöll. Grindavíkurliðið spilar nefnilega heimavelli sína í Smáranum þar sem Sóllilja þekkir hvern krók og kima. „Við erum mjög spennt að fá Sóllilju til liðs við okkur. Hún er reynslumikill leikmaður og bætir mikilli breidd og reynslu við okkar hóp sem mun nýtast okkur vel á komandi tímabili“ sagði Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild UMFG (@umfg_karfa) Subway-deild kvenna UMF Grindavík Breiðablik Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Sóllilja, sem er 29 ára gömul, tók sér smá frí frá körfuboltanum á meðan hún vann að því að verða doktor. Hún stundaði nám við einn frægasta háskóla Bandaríkjanna. Nú ætlar hún aftur á fullt í körfuboltann. Sóllilja Bjarnadóttir er uppalin í Breiðabliki en hefur einnig leikið með Stjörnunni, KR og Val og þá lék hún sem atvinnumaður í Svíþjóð eitt tímabil. Sóllilja á sex landsleiki með A-landsliði Íslands. Sóllilja lagði skóna tímabundið á hilluna haustið 2022 rétt á meðan hún hóf nám við Harvard. Hún stundaði þar doktorsnám í umhverfisfélagsfræði. Hún tók skóna svo aftur fram með Blikum síðasta haust og lék með þeim fyrir áramót. Það merkilega við þetta er að Sóllilja er að skipta um lið en ekki um heimavöll. Grindavíkurliðið spilar nefnilega heimavelli sína í Smáranum þar sem Sóllilja þekkir hvern krók og kima. „Við erum mjög spennt að fá Sóllilju til liðs við okkur. Hún er reynslumikill leikmaður og bætir mikilli breidd og reynslu við okkar hóp sem mun nýtast okkur vel á komandi tímabili“ sagði Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild UMFG (@umfg_karfa)
Subway-deild kvenna UMF Grindavík Breiðablik Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira