Ennþá allt of mikið af E. coli í vatninu sem Guðlaug Edda keppir í á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 09:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir skrifa nýjan kafla í íslenska Ólympíusögu en fólk hefur miklar áhyggjur af keppnisaðstæðum í París. @isiiceland Ísland á í fyrsta sinn keppenda í þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna því Guðlaug Edda Hannesdóttir varð annar Íslendingurinn til að vinna sér þátttökurétt á leikunum í París. Þríþrautarkeppnin á að fara að hluta til fram í ánni Signu sem rennur í gegnum Parísarborg. Það hefur verið bannað að synda í Signu í hundrað ár vegna mengunar en Parísarbúar hafa sett mikinn pening síðustu ár í að hreinsa ánna. It seems the French water authorities have the same disgusting attitude and policies regarding sewage. Just ike the UK they just pump it into rivers. https://t.co/hohb5aU1SR— The Brick Session (@thebricksession) June 22, 2024 Það gengur þó ekki nógu vel ef marka má nýjustu fréttir. Nýjar mælingar á vatninu í Signu koma ekki vel út og sýna augljóslega að vatnið er enn mjög heilsuspillandi. Á sunnudaginn fannst nefnilega allt of mikið af af E. coli bakteríu í vatninu auk alls konar annars óþrifnaðar. Það er ljóst að ef keppendur eiga að synda í vatninu þá eru þau í hættu á allskonar bakteríu- og veirusýkingum. Paris spent $1.5 billion to clean up the Seine River for the Olympics and Paralympics - but will the water actually be safe for swimming?https://t.co/4rSk0rjrce— Triathlete Magazine (@TriathleteMag) June 21, 2024 Franska AFP fréttastofan segir að of mikið af E. coli bakteríu hafi verið á fjórum mismunandi stöðum. Allar mælingar gefa merki um að hreinsun árinnar sé ekki að gangi nógu vel þannig að hægt sé að synda í henni á leikunum. Þríþrautarkeppni snýst um sund, hjólreiðar og hlaup. Byrjað er að synda einn og hálfan kílómetra í opnu vatni, þá eru hjólaðir 40 kílómetrar og loks hlaupnir 10 kílómetrar. Þetta verða sjöundu Ólympíuleikarnir í röð þar sem keppt er í þríþraut en fyrst var keppt á þessari grein á leikunum í Sydney 2000. Þetta verða sögulegir Ólympíuleikar fyrir þá staðreynd að setningarhátíðin mun fara fram á ánni Signu sem rennur í gegnum París framhjá Notre Dame-dómkirkjunni, Louvre-safninu og Eiffelturninum. Water in the Seine River had unsafe elevated levels of E. coli less than two months before swimming competitions are scheduled to take place in it during the Paris Olympics, according to test results published Friday. https://t.co/mJxiVYItg5— Chicago Tribune (@chicagotribune) June 15, 2024 Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „Litla Edda öskrar inn í mér“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir mun skrifa nýjan kafla í íslenska íþróttasögu á Ólympíuleikunum í París í sumar. 28. maí 2024 08:31 „Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri. 3. júní 2024 08:01 Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
Þríþrautarkeppnin á að fara að hluta til fram í ánni Signu sem rennur í gegnum Parísarborg. Það hefur verið bannað að synda í Signu í hundrað ár vegna mengunar en Parísarbúar hafa sett mikinn pening síðustu ár í að hreinsa ánna. It seems the French water authorities have the same disgusting attitude and policies regarding sewage. Just ike the UK they just pump it into rivers. https://t.co/hohb5aU1SR— The Brick Session (@thebricksession) June 22, 2024 Það gengur þó ekki nógu vel ef marka má nýjustu fréttir. Nýjar mælingar á vatninu í Signu koma ekki vel út og sýna augljóslega að vatnið er enn mjög heilsuspillandi. Á sunnudaginn fannst nefnilega allt of mikið af af E. coli bakteríu í vatninu auk alls konar annars óþrifnaðar. Það er ljóst að ef keppendur eiga að synda í vatninu þá eru þau í hættu á allskonar bakteríu- og veirusýkingum. Paris spent $1.5 billion to clean up the Seine River for the Olympics and Paralympics - but will the water actually be safe for swimming?https://t.co/4rSk0rjrce— Triathlete Magazine (@TriathleteMag) June 21, 2024 Franska AFP fréttastofan segir að of mikið af E. coli bakteríu hafi verið á fjórum mismunandi stöðum. Allar mælingar gefa merki um að hreinsun árinnar sé ekki að gangi nógu vel þannig að hægt sé að synda í henni á leikunum. Þríþrautarkeppni snýst um sund, hjólreiðar og hlaup. Byrjað er að synda einn og hálfan kílómetra í opnu vatni, þá eru hjólaðir 40 kílómetrar og loks hlaupnir 10 kílómetrar. Þetta verða sjöundu Ólympíuleikarnir í röð þar sem keppt er í þríþraut en fyrst var keppt á þessari grein á leikunum í Sydney 2000. Þetta verða sögulegir Ólympíuleikar fyrir þá staðreynd að setningarhátíðin mun fara fram á ánni Signu sem rennur í gegnum París framhjá Notre Dame-dómkirkjunni, Louvre-safninu og Eiffelturninum. Water in the Seine River had unsafe elevated levels of E. coli less than two months before swimming competitions are scheduled to take place in it during the Paris Olympics, according to test results published Friday. https://t.co/mJxiVYItg5— Chicago Tribune (@chicagotribune) June 15, 2024
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „Litla Edda öskrar inn í mér“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir mun skrifa nýjan kafla í íslenska íþróttasögu á Ólympíuleikunum í París í sumar. 28. maí 2024 08:31 „Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri. 3. júní 2024 08:01 Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
„Litla Edda öskrar inn í mér“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir mun skrifa nýjan kafla í íslenska íþróttasögu á Ólympíuleikunum í París í sumar. 28. maí 2024 08:31
„Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri. 3. júní 2024 08:01
Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47