Snæfríður Sól á Ólympíuleikana í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2024 16:00 Snæfríður Sól er á leið á Ólympíuleikana. Sundsamband Íslands Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir mun keppa fyrir Ísland á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Frá þessu segir á vef Sundsambands Íslands. Þar segir að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands ásamt Sundasambandinu hafi fengið staðfestingu á því að Snæfríður sé komin með þátttökurétt á leikunum. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. Riðlakeppnin í 200 metra skriðsundinu verður að morgni 28. júlí og komist hún í undanúrslit verða þau um kvöldið þann dag. Úrslit 200 metra skriðsundsins verða svo 29. júlí. Snæfríður keppir svo í riðlakeppni 100 metra skriðsundsins 30. júlí. Komist hún í undanúrslit verða þau síðar sama dag. Snæfríður Sól keppti nýverið á Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Belgrad í Serbíu. Þar bætti hún eigið Íslandsmet og endaði í 4. sæti. Fjórði Íslendingurinn Snæfríður Sól er fjórði Íslendingurinn sem tryggir sér sæti á leikunum. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hafði þegar tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í ár en hann keppir í 200 metra bringusundi. Þá mun þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdótti einnig keppa á leikunum sem og skotfimimaðurinn Hákon Þór Svavarsson. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Frá þessu segir á vef Sundsambands Íslands. Þar segir að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands ásamt Sundasambandinu hafi fengið staðfestingu á því að Snæfríður sé komin með þátttökurétt á leikunum. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. Riðlakeppnin í 200 metra skriðsundinu verður að morgni 28. júlí og komist hún í undanúrslit verða þau um kvöldið þann dag. Úrslit 200 metra skriðsundsins verða svo 29. júlí. Snæfríður keppir svo í riðlakeppni 100 metra skriðsundsins 30. júlí. Komist hún í undanúrslit verða þau síðar sama dag. Snæfríður Sól keppti nýverið á Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Belgrad í Serbíu. Þar bætti hún eigið Íslandsmet og endaði í 4. sæti. Fjórði Íslendingurinn Snæfríður Sól er fjórði Íslendingurinn sem tryggir sér sæti á leikunum. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hafði þegar tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í ár en hann keppir í 200 metra bringusundi. Þá mun þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdótti einnig keppa á leikunum sem og skotfimimaðurinn Hákon Þór Svavarsson.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira