Elín Klara valin í lið mótsins á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 17:01 Elín Klara Þorkelsdóttir stóð sig frábærlega á heimsmeistaramótinu hjá 20 ára landsliðum þar sem Ísland náði sögulegum árangri. @hsi_iceland Íslenska handboltakonan Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í liði mótsins á heimsmeistaramóti tuttugu ára landsliða sem lauk í Norður Makedóníu í gær. Íslensku stelpurnar urðu í sjöunda sæti sem er besti árangur Íslands á þessu móti. Elín Klara er þarna að ná einstökum árangri en það er mikið afrek hjá henni að komast í úrvalslið mótsins þrátt fyrir að spila með landsliði sem spilar ekki um verðlaun á mótinu. Elín Klara varð tólfti markahæsti leikmaður mótsins með 40 mörk í átta leikjum en hún nýtti 67 prósent skota sinna. 29 af 40 mörkum hennar komu eftir gegnumbrot. Hún fiskaði líka sjö leikmenn af velli í tvær mínútur. The #NorthMacedonia2024 All-star Team ⭐ MVP: Lylou Borg 🇫🇷 GK: Klára Zaj 🇭🇺LW: Matilde Marie Vestergaard 🇩🇰LB: Lea Faragó 🇭🇺CB: Elín Klara Thorkelsdóttir 🇮🇸RB: Alieke Van Maurik 🇳🇱 RW: Manon Errard 🇫🇷 LP: Lilou Pintat 🇫🇷 Top scorer: Jelena Vukčević🇲🇪 — 74 goals pic.twitter.com/9bCSEGYXm3— International Handball Federation (@ihfhandball) June 30, 2024 Elín varð einnig í ellefta sæti yfir flestar stoðsendingar en hún fékk skráðar á sig 23 stoðsendingar. Hún kom því með beinum hætti að 63 mörkum íslenska liðsins á mótinu eða 7,9 mörkum í leik. Elín var í úrvalsliðinu sem leikstjórnandi en aðrar í liðinu voru ungverski markvörðurinn Klára Zaj, danski vinstri hornamaðurinn Matilde Vestergaard, ungverska vinstri skyttan Lea Faragó, hollenska hægri skyttan Alieke van Maurik, franski hægri hornamaðurinn og franski línumaðurinn Lilou Pintat. Hin franska Lylou Borg var valin mikilvægasti leikmaður mótsins en sú markahæsta var Jelena Vukcevic frá Svartfjallalandi með 74 mörk. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Elín Klara er þarna að ná einstökum árangri en það er mikið afrek hjá henni að komast í úrvalslið mótsins þrátt fyrir að spila með landsliði sem spilar ekki um verðlaun á mótinu. Elín Klara varð tólfti markahæsti leikmaður mótsins með 40 mörk í átta leikjum en hún nýtti 67 prósent skota sinna. 29 af 40 mörkum hennar komu eftir gegnumbrot. Hún fiskaði líka sjö leikmenn af velli í tvær mínútur. The #NorthMacedonia2024 All-star Team ⭐ MVP: Lylou Borg 🇫🇷 GK: Klára Zaj 🇭🇺LW: Matilde Marie Vestergaard 🇩🇰LB: Lea Faragó 🇭🇺CB: Elín Klara Thorkelsdóttir 🇮🇸RB: Alieke Van Maurik 🇳🇱 RW: Manon Errard 🇫🇷 LP: Lilou Pintat 🇫🇷 Top scorer: Jelena Vukčević🇲🇪 — 74 goals pic.twitter.com/9bCSEGYXm3— International Handball Federation (@ihfhandball) June 30, 2024 Elín varð einnig í ellefta sæti yfir flestar stoðsendingar en hún fékk skráðar á sig 23 stoðsendingar. Hún kom því með beinum hætti að 63 mörkum íslenska liðsins á mótinu eða 7,9 mörkum í leik. Elín var í úrvalsliðinu sem leikstjórnandi en aðrar í liðinu voru ungverski markvörðurinn Klára Zaj, danski vinstri hornamaðurinn Matilde Vestergaard, ungverska vinstri skyttan Lea Faragó, hollenska hægri skyttan Alieke van Maurik, franski hægri hornamaðurinn og franski línumaðurinn Lilou Pintat. Hin franska Lylou Borg var valin mikilvægasti leikmaður mótsins en sú markahæsta var Jelena Vukcevic frá Svartfjallalandi með 74 mörk. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira