„Geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júlí 2024 10:01 Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. VÍSIR / PAWEL Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Hann segir að ekki ættu að koma upp hagsmunaárekstrar. Arnar Pétursson verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram á næsta tímabili. Hann er sem stendur aðalþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en Arnar verður aðstoðarmaður Rakelar Daggar Bragadóttur sem tók við liðinu af Einari Jónssyni á dögunum. „Það eru orðin nokkuð mörg ár síðan ég var í þessum félagsliðabolta og ég hlakka bara mikið til,“ segir Arnar og heldur áfram. „Ég held að þetta eigi alveg eftir að fara vel saman. Öðruvísi væri ég ekki að fara út í þetta. Ég geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt en það er svo bara mitt að vinna almennilega með þetta og sýna að þetta sé í lagi og ganga þannig frá þessu að þetta verði allt saman eins og þetta á að vera,“ segir Arnar og bætir við að það verði alls ekki einkennilegt fyrir hann að velja landsliðshóp. Stórveldi „Hingað til hef ég valið þá leikmenn sem ég hef trú á að skili okkur eins góðum árangri og hægt er. Það breytist ekkert þó ég sé kominn aðeins nær deildinni. Metnaðurinn er að A-landsliðið sé að taka þau skref fram á við sem við erum að stefna að.“ Hann segir að það sé mikill metnaður fyrir kvennaliði Fram í Úlfársárdal „Fram er stórveldi í íslenskum kvennahandbolta og ég hlakka til að kynnast starfinu og menningunni í kringum liðið.“ Olís-deild kvenna Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Formúla 1 City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Fótbolti Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Fótbolti Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Handbolti Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Fótbolti „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Körfubolti Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Sport Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Sjá meira
Arnar Pétursson verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram á næsta tímabili. Hann er sem stendur aðalþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en Arnar verður aðstoðarmaður Rakelar Daggar Bragadóttur sem tók við liðinu af Einari Jónssyni á dögunum. „Það eru orðin nokkuð mörg ár síðan ég var í þessum félagsliðabolta og ég hlakka bara mikið til,“ segir Arnar og heldur áfram. „Ég held að þetta eigi alveg eftir að fara vel saman. Öðruvísi væri ég ekki að fara út í þetta. Ég geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt en það er svo bara mitt að vinna almennilega með þetta og sýna að þetta sé í lagi og ganga þannig frá þessu að þetta verði allt saman eins og þetta á að vera,“ segir Arnar og bætir við að það verði alls ekki einkennilegt fyrir hann að velja landsliðshóp. Stórveldi „Hingað til hef ég valið þá leikmenn sem ég hef trú á að skili okkur eins góðum árangri og hægt er. Það breytist ekkert þó ég sé kominn aðeins nær deildinni. Metnaðurinn er að A-landsliðið sé að taka þau skref fram á við sem við erum að stefna að.“ Hann segir að það sé mikill metnaður fyrir kvennaliði Fram í Úlfársárdal „Fram er stórveldi í íslenskum kvennahandbolta og ég hlakka til að kynnast starfinu og menningunni í kringum liðið.“
Olís-deild kvenna Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Formúla 1 City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Fótbolti Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Fótbolti Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Handbolti Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Fótbolti „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Körfubolti Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Sport Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Sjá meira