Gerir nýjan 44 milljarða risasamning við Boston Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2024 12:30 Tatum verður áfram í grænu. Elsa/Getty Images Jayson Tatum, leikmaður meistaraliðs Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu árin en hann er við það að skrifa undir stærsta samning í sögu deildarinnar. Hinn 26 ára gamli Tatum vann sinn fyrsta meistaratitil á nýafstaðinni leiktíð þegar Boston var án efa besta lið deildarinnar. Skoraði Tatum að meðaltali 27 stig í leik, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Boston hefur engan áhuga á að missa kappann frá sér og hefur gefið honum nýjan fimm ára ofursamning. Þar sem hann hefur verið hjá Boston allan sinn feril getur félagið boðið honum mestan pening og það hefur það svo sannarlega gert. Um er að ræða samning sem hljóðar upp á 315 milljónir Bandaríkjadala yfir fimm ár eða tæplega 44 milljarða íslenskra króna. Samningurinn tekur gildi eftir næstu leiktíð og heldur Tatum hjá Boston til ársins 2030. Jayson Tatum agrees on a five-year, $315M supermax extension with the Celtics, per B/R's @ChrisBHaynesLARGEST CONTRACT IN NBA HISTORY 💰🤑 pic.twitter.com/b9PJyqVsbX— Bleacher Report (@BleacherReport) July 1, 2024 Með þessu hefur Boston gert tvo stærstu samninga í sögu deildarinnar en á síðasta ári skrifaði Jaylen Brown, kollegi Tatum, undir glænýjan fimm ára samning upp á 304 milljónir Bandaríkjadala. Brown skoraði 23 stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð ásamt því að taka 5,5 fráköst og gefa 3,5 stoðsendingar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Tatum vann sinn fyrsta meistaratitil á nýafstaðinni leiktíð þegar Boston var án efa besta lið deildarinnar. Skoraði Tatum að meðaltali 27 stig í leik, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Boston hefur engan áhuga á að missa kappann frá sér og hefur gefið honum nýjan fimm ára ofursamning. Þar sem hann hefur verið hjá Boston allan sinn feril getur félagið boðið honum mestan pening og það hefur það svo sannarlega gert. Um er að ræða samning sem hljóðar upp á 315 milljónir Bandaríkjadala yfir fimm ár eða tæplega 44 milljarða íslenskra króna. Samningurinn tekur gildi eftir næstu leiktíð og heldur Tatum hjá Boston til ársins 2030. Jayson Tatum agrees on a five-year, $315M supermax extension with the Celtics, per B/R's @ChrisBHaynesLARGEST CONTRACT IN NBA HISTORY 💰🤑 pic.twitter.com/b9PJyqVsbX— Bleacher Report (@BleacherReport) July 1, 2024 Með þessu hefur Boston gert tvo stærstu samninga í sögu deildarinnar en á síðasta ári skrifaði Jaylen Brown, kollegi Tatum, undir glænýjan fimm ára samning upp á 304 milljónir Bandaríkjadala. Brown skoraði 23 stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð ásamt því að taka 5,5 fráköst og gefa 3,5 stoðsendingar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira
NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31