Tengja síðustu 102 þorp landsins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. júlí 2024 12:09 Ríkið ætlar að koma að því að ljúka ljósleiðaravæðingunni á Íslandi með því að tengja 102 litla þéttbýliskjarna um land allt. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir ríkið munu koma að því að ljósleiðaratengja rúmlega 102 litla þéttbýliskjarna um land allt. Með þessu muni hvert einasta lögheimili á Íslandi vera tengt ljósleiðara og því njóta öflugrar nettengingar. „Ísland ljóstengt gerði auðvitað ótrúlegar breytingar á ljósleiðaravæðingu á Íslandi en eftir stóðu samt litlir þéttbýlisstaðir um land allt sem og staðir sem eru í kringum 50 til 200 manns og við viljum mæta þessum,“ segir Áslaug Arna en Ísland ljóstengt var tímabundið landsátak stjórnvalda sem hrundið var af stað árið 2017 til uppbyggingar sveitarfélaga á ljósleiðarakerfum í dreifbýli utan markaðssvæða. Áslaug segir ríkið þegar búið að greina áform fjarskiptafyrirtækjanna og hyggjast bjóða sveitarfélögunum til samninga um að borga úr fjarskiptasjóði fyrir jarðvinnunni þar sem áform um uppbyggingu eru ekki til staðar. „Þá geta þau gengið vonandi frá restinni og þá getum við tryggt hér 100 prósent ljósleiðaravæðingu á Íslandi,“ segir hún. Áslaug segist vona að flest sveitarfélög þiggi boð ríkisins. „Við erum þá að greiða fyrir jarðvinnuframkvæmdina og við erum búin að gera greinargóða vinnu á kostnaði vegna hennar en erum ekki að koma inn´i kostnaðinn við kerfið sjálft. Ég bind vonir við það að flest sveitarfélög þiggi þetta boð,“ segir hún. Stefnt er að því að hvert einasta heimili á Íslandi verði ljósleiðaratengt árið 2026. „Þetta er um 450 milljónir króna og er nú þegar fjármagnað af fjarskiptasjóði og úr byggðaáætlun. Við stefnum á 2026 að þá sé 100 prósent lögheimila komin í ljósleiðaravæðinguna,“ segir Áslaug Arna. Byggðamál Fjarskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
„Ísland ljóstengt gerði auðvitað ótrúlegar breytingar á ljósleiðaravæðingu á Íslandi en eftir stóðu samt litlir þéttbýlisstaðir um land allt sem og staðir sem eru í kringum 50 til 200 manns og við viljum mæta þessum,“ segir Áslaug Arna en Ísland ljóstengt var tímabundið landsátak stjórnvalda sem hrundið var af stað árið 2017 til uppbyggingar sveitarfélaga á ljósleiðarakerfum í dreifbýli utan markaðssvæða. Áslaug segir ríkið þegar búið að greina áform fjarskiptafyrirtækjanna og hyggjast bjóða sveitarfélögunum til samninga um að borga úr fjarskiptasjóði fyrir jarðvinnunni þar sem áform um uppbyggingu eru ekki til staðar. „Þá geta þau gengið vonandi frá restinni og þá getum við tryggt hér 100 prósent ljósleiðaravæðingu á Íslandi,“ segir hún. Áslaug segist vona að flest sveitarfélög þiggi boð ríkisins. „Við erum þá að greiða fyrir jarðvinnuframkvæmdina og við erum búin að gera greinargóða vinnu á kostnaði vegna hennar en erum ekki að koma inn´i kostnaðinn við kerfið sjálft. Ég bind vonir við það að flest sveitarfélög þiggi þetta boð,“ segir hún. Stefnt er að því að hvert einasta heimili á Íslandi verði ljósleiðaratengt árið 2026. „Þetta er um 450 milljónir króna og er nú þegar fjármagnað af fjarskiptasjóði og úr byggðaáætlun. Við stefnum á 2026 að þá sé 100 prósent lögheimila komin í ljósleiðaravæðinguna,“ segir Áslaug Arna.
Byggðamál Fjarskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira