Lakers ræður reynslubolta með Reddick Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 23:31 Nate McMillan er mættur í starfslið Lakers. Alex Slitz/Getty Images Los Angeles Lakers hefur ráðið tvo fyrrverandi aðalþjálfara úr NBA-deildinni til að aðstoða nýráðinn þjálfara liðsins, J.J. Reddick, í því sem er hans fyrsta þjálfarastarf. Það vakti mikla athygli þegar Lakers samdi við Reddick nýverið. Síðan þá hefur liðið ekki riðið feitum hesti á leikmannamarkaðinum ef frá er talið nýliðaval deildarinnar þar sem samið var við Bronny James, son LeBron James, og Dalton Knecht. Þá ákvað Lebron sjálfur að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Nú hefur verið greint frá því að reynsluboltarnir Scott Brooks og Nate McMillan muni aðstoða Reddick á komandi tímabili. Brooks var aðalþjálfari Oklahoma City Thunder frá 2008 til 2015 og Washington Wizards frá 2016 til 2021. Þá var hann aðstoðarþjálfari Chauncey Billups hjá Portland Trail Blazers árið 2021. McMillan var síðast aðalþjálfari Atlanta Hawks frá 2020 til 2023. Þar áður var hann aðalþjálfari Indiana Pacers frá 2016 til 2020, Portland frá 2005 til 2012 og Seattle SuperSonics frá 2000 til 2005. ESPN Sources: The Los Angeles Lakers are hiring Nate McMillan and Scott Brooks as top assistant coaches on JJ Redick’s new staff. Redick gets two longtime head coaches with a combined 1,189 victories to surround him. pic.twitter.com/zRtTNlroFp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2024 Fyrir utan í Portland var McMillan upprunalega ráðinn sem aðstoðarþjálfari en endaði í starfi aðalþjálfara á einhverjum tímapunkti. Ef til vill hugsar hann sér gott til glóðarinnar með óreyndan aðalþjálfara í Lakers. Körfubolti NBA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar Lakers samdi við Reddick nýverið. Síðan þá hefur liðið ekki riðið feitum hesti á leikmannamarkaðinum ef frá er talið nýliðaval deildarinnar þar sem samið var við Bronny James, son LeBron James, og Dalton Knecht. Þá ákvað Lebron sjálfur að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Nú hefur verið greint frá því að reynsluboltarnir Scott Brooks og Nate McMillan muni aðstoða Reddick á komandi tímabili. Brooks var aðalþjálfari Oklahoma City Thunder frá 2008 til 2015 og Washington Wizards frá 2016 til 2021. Þá var hann aðstoðarþjálfari Chauncey Billups hjá Portland Trail Blazers árið 2021. McMillan var síðast aðalþjálfari Atlanta Hawks frá 2020 til 2023. Þar áður var hann aðalþjálfari Indiana Pacers frá 2016 til 2020, Portland frá 2005 til 2012 og Seattle SuperSonics frá 2000 til 2005. ESPN Sources: The Los Angeles Lakers are hiring Nate McMillan and Scott Brooks as top assistant coaches on JJ Redick’s new staff. Redick gets two longtime head coaches with a combined 1,189 victories to surround him. pic.twitter.com/zRtTNlroFp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2024 Fyrir utan í Portland var McMillan upprunalega ráðinn sem aðstoðarþjálfari en endaði í starfi aðalþjálfara á einhverjum tímapunkti. Ef til vill hugsar hann sér gott til glóðarinnar með óreyndan aðalþjálfara í Lakers.
Körfubolti NBA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira