Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Sindri Sverrisson skrifar 4. júlí 2024 19:31 Þórir Hergeirsson og hans konur virðast hafa verið í hefndarhug gegn Frökkum í kvöld. EPA-EFE/Zsolt Czegledi Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. Leikurinn fór fram fyrir framan 7.000 áhorfendur í Pau í Suður-Frakklandi, og var fyrri vináttulandsleikurinn af tveimur á milli þjóðanna í undirbúningi fyrir ÓL. Sá seinni er á laugardaginn. Liðin mættust í úrslitaleik HM í desember og þar höfðu Frakkar betur, 31-28, en þeir áttu aldrei séns í leiknum í kvöld. Noregur komst í 10-5 á fyrsta korterinu og var 15-11 yfir í hálfleik. Á fyrstu tíu mínútum seinni hálfleiks fór munurinn svo strax í tíu mörk, 23-13, og mestur varð munurinn 13 mörk. Henny Reistad var markahæst hjá Noregi með átta mörk og Kristine Breistöl skoraði sex mörk. Þórir kynnti ólympíuhóp sinn í gær og ljóst er að Noregur ætlar að gera betur en á síðustu Ólympíuleikum, þegar liðið náði þó bronsverðlaunum. Norska landsliðið hefur verið saman í Frakklandi frá 22. júní og mun eins og fyrr segir spila annan vináttulandsleik við heimakonur á laugardag. Síðar í mánuðinum spilar liðið svo tvo leiki við Danmörku, í Noregi og Danmörku, áður en haldið verður á ný til Frakklands á leikana í París. Þar er fyrsti leikur Noregs við Svíþjóð 25. júlí, en liðin eru einnig í riðli með Þýskalandi, Slóveníu, Danmörku og Suður-Kóreu. Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Leikurinn fór fram fyrir framan 7.000 áhorfendur í Pau í Suður-Frakklandi, og var fyrri vináttulandsleikurinn af tveimur á milli þjóðanna í undirbúningi fyrir ÓL. Sá seinni er á laugardaginn. Liðin mættust í úrslitaleik HM í desember og þar höfðu Frakkar betur, 31-28, en þeir áttu aldrei séns í leiknum í kvöld. Noregur komst í 10-5 á fyrsta korterinu og var 15-11 yfir í hálfleik. Á fyrstu tíu mínútum seinni hálfleiks fór munurinn svo strax í tíu mörk, 23-13, og mestur varð munurinn 13 mörk. Henny Reistad var markahæst hjá Noregi með átta mörk og Kristine Breistöl skoraði sex mörk. Þórir kynnti ólympíuhóp sinn í gær og ljóst er að Noregur ætlar að gera betur en á síðustu Ólympíuleikum, þegar liðið náði þó bronsverðlaunum. Norska landsliðið hefur verið saman í Frakklandi frá 22. júní og mun eins og fyrr segir spila annan vináttulandsleik við heimakonur á laugardag. Síðar í mánuðinum spilar liðið svo tvo leiki við Danmörku, í Noregi og Danmörku, áður en haldið verður á ný til Frakklands á leikana í París. Þar er fyrsti leikur Noregs við Svíþjóð 25. júlí, en liðin eru einnig í riðli með Þýskalandi, Slóveníu, Danmörku og Suður-Kóreu.
Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira