Festi festi kaup á Lyfju Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 16:06 Guðmundur Halldór Björnsson, framkvæmdastjóri Heilsu, Þórbergur Egilsson, framkvæmdarstjóri verslanasviðs, Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdarstjóri mannauðssviðs, Sigurður Kristjánsson, framkvæmdarstjóri fjármálasvið, Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi, Þorvaldur Einarsson, framkvæmdarstjóri tæknisviðs og Karen Ósk Gylfadóttir, framkvæmdarstjóri markaðs- og vörusviðs og stafrænna lausna. Birgir Ísleifur Í dag fór fram uppgjör á greiðslu kaupverðs á öllu hlutafé Lyfju hf. til seljanda og er félagið þar með orðinn hluti af samstæðu Festi. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir þetta mikilvæg tímamót í vegferð Festis. Kaupverð nam 7.116 milljónum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi. Festi skrifaði undir kaup á öllu hlutafé Lyfju þann 13. júlí 2023, og þann 14. júní 2024 undirrituðu Festi og Samkeppniseftirlitið sátt vegna kaupanna. Viðmiðunardagur uppgjörs vegna kaupanna er 1. júlí 2024, og mun Lyfja því koma inn í samstæðuuppgjör Festi frá og með þeim degi. Kaupverð rúmir sjö milljarðar Kaupverðið, sem nam 7.116 milljónum króna, byggir á bráðabirgðauppgjöri félagsins. Það skiptist annars vegar í greiðslu reiðufjár að fjárhæð 5.076 milljónum króna og hins vegar afhendingu 10 milljónum hluta í Festi hf., að markaðsvirði 2.040 milljónum króna. Endanlegt kaupverð gæti breyst lítillega þegar uppgjör Lyfju á fyrstu sex mánuðum ársins 2024 liggur fyrir, sem stefnt er að fyrir lok júlí. Festi tók nýtt lán vegna kaupanna í dag, en nánar verður greint frá viðskiptunum og fjármögnun þeirra í uppgjöri ársfjórðungs þann 31. júlí. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir kaup félagsins á Lyfju mikilvæg tímamót í vegferð Festi.Birgir Ísleifur Stór stund fyrir Festi Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi segir þetta vera stóra stund og mikilvæg tímamót í vegferð Festi. Undanfari sameiningarinnar hafi tekið tíma en verið lærdómsríkt ferli. „Fram undan eru gríðarlega spennandi tímar og fjöldi tækifæra til samvinnu, samlegðar, aukinnar hagkvæmni og vaxtar þvert á félögin, sem eru ein sterkustu vörumerki landsins, hvert á sínum markaði,“ segir Ásta í tilkynningu. Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdastjóri mannauðssviðs Lyfju segist horfa björtum augum fram á veginn, og hún hlakki til að efla enn frekar þjónustu við þeirra viðskiptavini með öflugu og framsýnu baklandi. Kaup og sala fyrirtækja Festi Samkeppnismál Lyf Tengdar fréttir Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51 Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05 Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi. Festi skrifaði undir kaup á öllu hlutafé Lyfju þann 13. júlí 2023, og þann 14. júní 2024 undirrituðu Festi og Samkeppniseftirlitið sátt vegna kaupanna. Viðmiðunardagur uppgjörs vegna kaupanna er 1. júlí 2024, og mun Lyfja því koma inn í samstæðuuppgjör Festi frá og með þeim degi. Kaupverð rúmir sjö milljarðar Kaupverðið, sem nam 7.116 milljónum króna, byggir á bráðabirgðauppgjöri félagsins. Það skiptist annars vegar í greiðslu reiðufjár að fjárhæð 5.076 milljónum króna og hins vegar afhendingu 10 milljónum hluta í Festi hf., að markaðsvirði 2.040 milljónum króna. Endanlegt kaupverð gæti breyst lítillega þegar uppgjör Lyfju á fyrstu sex mánuðum ársins 2024 liggur fyrir, sem stefnt er að fyrir lok júlí. Festi tók nýtt lán vegna kaupanna í dag, en nánar verður greint frá viðskiptunum og fjármögnun þeirra í uppgjöri ársfjórðungs þann 31. júlí. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir kaup félagsins á Lyfju mikilvæg tímamót í vegferð Festi.Birgir Ísleifur Stór stund fyrir Festi Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi segir þetta vera stóra stund og mikilvæg tímamót í vegferð Festi. Undanfari sameiningarinnar hafi tekið tíma en verið lærdómsríkt ferli. „Fram undan eru gríðarlega spennandi tímar og fjöldi tækifæra til samvinnu, samlegðar, aukinnar hagkvæmni og vaxtar þvert á félögin, sem eru ein sterkustu vörumerki landsins, hvert á sínum markaði,“ segir Ásta í tilkynningu. Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdastjóri mannauðssviðs Lyfju segist horfa björtum augum fram á veginn, og hún hlakki til að efla enn frekar þjónustu við þeirra viðskiptavini með öflugu og framsýnu baklandi.
Kaup og sala fyrirtækja Festi Samkeppnismál Lyf Tengdar fréttir Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51 Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05 Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51
Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05
Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10