Alcaraz vann Djokovic annað árið í röð í úrslitaleik Wimbledon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 15:41 Spánverjinn Carlos Alcaraz er bara 21 árs en þegar búinn að vinna fjögur risamót á ferlinum. Dagurinn byrjar vel fyrir Spánverja. Getty/Clive Brunskill Spánverjinn Carlos Alcaraz er Wimbledon meistari í tennis annað árið í röð eftir frekar sannfærandi sigur á serbnesku goðsögninni Novak Djokovic í úrslitaleiknum í dag. Djokovic átti annað árið í röð möguleika á jafna met Roger Federer yfir flesta sigra á Wimbledon en sá svissneski, sem vann Wimbledon mótið átta sinnum á sínum ferli, á metið áfram. Alcaraz vann Djokovic líka í úrslitaleik sama móts í fyrra en þá 3-2. Nú voru yfirburðir hans mun meiri. Hann vann leikinn í þremur settum. Síðasta settið var jafnt en ekki tvö þau fyrstu. Þetta er fjórði sigur hins 21 árs gamla Alcaraz á risamóti og annar sigur hans á risamóti á árinu 2024. Hann vann einnig Opna franska meistaramótið fyrr í sumar. Alcaraz tók frumkvæðið strax frá byrjun leiksins. Hann vann tvö fyrstu settin 6-2 og 6-2 og útlitið því svart fyrir Serbann. Djokovic byrjaði betur í þriðja settinu en Alcaraz átti möguleika á að klára hana strax. Það tókst ekki og því varð að framlengja settið. Þar hafði Alcaraz betur 7-4 og vann því samanlagt 3-0. Úrslitin voru 6-2, 6-2 og 7-6 (7-4). Tennis Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Sjá meira
Djokovic átti annað árið í röð möguleika á jafna met Roger Federer yfir flesta sigra á Wimbledon en sá svissneski, sem vann Wimbledon mótið átta sinnum á sínum ferli, á metið áfram. Alcaraz vann Djokovic líka í úrslitaleik sama móts í fyrra en þá 3-2. Nú voru yfirburðir hans mun meiri. Hann vann leikinn í þremur settum. Síðasta settið var jafnt en ekki tvö þau fyrstu. Þetta er fjórði sigur hins 21 árs gamla Alcaraz á risamóti og annar sigur hans á risamóti á árinu 2024. Hann vann einnig Opna franska meistaramótið fyrr í sumar. Alcaraz tók frumkvæðið strax frá byrjun leiksins. Hann vann tvö fyrstu settin 6-2 og 6-2 og útlitið því svart fyrir Serbann. Djokovic byrjaði betur í þriðja settinu en Alcaraz átti möguleika á að klára hana strax. Það tókst ekki og því varð að framlengja settið. Þar hafði Alcaraz betur 7-4 og vann því samanlagt 3-0. Úrslitin voru 6-2, 6-2 og 7-6 (7-4).
Tennis Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Sjá meira