Stelpurnar komust ekki upp í A-deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 16:08 Agnes María Svansdóttir var atkvæðamikil í íslenska liðinu í dag eins og svo oft á þessu móti. FIBA.basketball Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði leiknum um þriðja sætið á móti Tékklandi á EM í Búlgaríu í dag. Tékkland hafði mikla yfirburði í leiknum og vann á endanum með 25 stiga mun, 77-52. Íslenska liðið hafði þegar náð bestum árangri frá upphafi með því að komst í undanúrslit í b-deild Evrópukeppninnar en lenti því miður í því að leikmenn veiktust á lokakaflanum. Matareitrun kom upp á svæðinu en liðin lentu mismunandi illa í henni og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sluppu ekki. Íslenska liðið tapaði á móti Belgíu með 36 stigum í undanúrslitum í gær og svo aftur stórt á móti Tékkum í dag. Eva Wium Elíasdóttir var með stigahæst í leiknum í dag með sextán stig, Agnes María Svansdóttir skoraði 12 stig fyrir íslenska liðið og Anna Lára Vignisdóttir var með átta stig. Emma Hrönn Hákonardóttir bætti við 7 stigum og 6 fráköstum. Jana Falsdóttur var ísköld og munaði um minna en hún klikkaði á öllum tíu skotum sínum í leiknum. Íslensku stelpurnar höfðu staðið í Tékkum fullfrískar í milliriðlinum en í dag áttu þær litla möguleika. Þær skoruðu aðeins þrjú stig í fyrsta leikhlutanum og voru strax lentar fimmtán stigum undir, 18-3. Bensínlausar íslenskar stelpur klukkuðu á 25 af fyrstu 26 skotum sínum í leiknum og voru aðeins með fimm stig á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Það fóru loksins að hitta aðeins og í hálfleik voru þær búnar að bæta við fjórtán stigum. Tékkar voru engu að síður nítján stigum yir, 38-19. Munurinn var orðinn 29 stig, 60-31, fyrir lokaleikhlutann og úrslitin því löngu ráðin. Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Tékkland hafði mikla yfirburði í leiknum og vann á endanum með 25 stiga mun, 77-52. Íslenska liðið hafði þegar náð bestum árangri frá upphafi með því að komst í undanúrslit í b-deild Evrópukeppninnar en lenti því miður í því að leikmenn veiktust á lokakaflanum. Matareitrun kom upp á svæðinu en liðin lentu mismunandi illa í henni og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sluppu ekki. Íslenska liðið tapaði á móti Belgíu með 36 stigum í undanúrslitum í gær og svo aftur stórt á móti Tékkum í dag. Eva Wium Elíasdóttir var með stigahæst í leiknum í dag með sextán stig, Agnes María Svansdóttir skoraði 12 stig fyrir íslenska liðið og Anna Lára Vignisdóttir var með átta stig. Emma Hrönn Hákonardóttir bætti við 7 stigum og 6 fráköstum. Jana Falsdóttur var ísköld og munaði um minna en hún klikkaði á öllum tíu skotum sínum í leiknum. Íslensku stelpurnar höfðu staðið í Tékkum fullfrískar í milliriðlinum en í dag áttu þær litla möguleika. Þær skoruðu aðeins þrjú stig í fyrsta leikhlutanum og voru strax lentar fimmtán stigum undir, 18-3. Bensínlausar íslenskar stelpur klukkuðu á 25 af fyrstu 26 skotum sínum í leiknum og voru aðeins með fimm stig á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Það fóru loksins að hitta aðeins og í hálfleik voru þær búnar að bæta við fjórtán stigum. Tékkar voru engu að síður nítján stigum yir, 38-19. Munurinn var orðinn 29 stig, 60-31, fyrir lokaleikhlutann og úrslitin því löngu ráðin.
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira