WNBA sölutölur fimmfaldast eftir komu Caitlin Clark og Angel Reese Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2024 15:45 NCAA Women's Basketball Tournament - National Championship DALLAS, TEXAS - APRIL 02: Angel Reese #10 of the LSU Lady Tigers reacts in front of Caitlin Clark #22 of the Iowa Hawkeyes towards the end of the 2023 NCAA Women's Basketball Tournament championship game at American Airlines Center on April 02, 2023 in Dallas, Texas. (Photo by Ben Solomon/NCAA Photos via Getty Images) Sala á varningi tengt WNBA körfuboltadeildinni fimmfaldaðist milli ára. Nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese eiga vinsælustu treyjurnar. Komu þeirra í deildina var beðið af mikilli eftirvæntingu og þær hafa ekki brugðist aðdáendum. Strax orðnar stjörnur og berjast sín á milli um verðlaunin fyrir nýliða ársins. Vinsældir þeirra hafa ekki leynst neinum sem fylgist með bandarískum körfubolta og þær slá hvert metið á fætur öðru á sínu fyrsta tímabili. Síðan tímabilið hófst er sala á varningi fimmföld miðað við sama tíma á síðasta ári og hefur aldrei nokkurn tímann verið meiri. Sala á varningi tengt ákveðnum leikmanni hefur tífaldast milli ára og þar eru Caitlin Clark og Angel Reese í fyrsta og öðru sæti. Einnig ef litið er til söluhæsta liðanna eru Indiana Fever, lið Caitlin Clark, og Chicago Sky, lið Angel Reese, lang söluhæst. pic.twitter.com/oEjJsmcuJO— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2024 WNBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Komu þeirra í deildina var beðið af mikilli eftirvæntingu og þær hafa ekki brugðist aðdáendum. Strax orðnar stjörnur og berjast sín á milli um verðlaunin fyrir nýliða ársins. Vinsældir þeirra hafa ekki leynst neinum sem fylgist með bandarískum körfubolta og þær slá hvert metið á fætur öðru á sínu fyrsta tímabili. Síðan tímabilið hófst er sala á varningi fimmföld miðað við sama tíma á síðasta ári og hefur aldrei nokkurn tímann verið meiri. Sala á varningi tengt ákveðnum leikmanni hefur tífaldast milli ára og þar eru Caitlin Clark og Angel Reese í fyrsta og öðru sæti. Einnig ef litið er til söluhæsta liðanna eru Indiana Fever, lið Caitlin Clark, og Chicago Sky, lið Angel Reese, lang söluhæst. pic.twitter.com/oEjJsmcuJO— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2024
WNBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira