Þrettán vilja stýra ráðuneyti Svandísar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2024 15:21 Svandís Svavarsdóttir er innviðaráðherra en var áður matvælaráðherra og þar áður heilbrigðisráðherra. VísiR/vilhelm Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí. Aðalsteinn Þorsteinsson fyrrverandi forstjóri Þjóðskrár er settur ráðuneytisstjóri frá því 31. maí og gegnir embættinu út ágúst. Hann kom tímabundið í stöðuna eftir að Hermann Sæmundsson var fluttur úr embættinu og tók við sem ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra. Greint er frá nöfnum umsækjenda á vef Stjórnarráðsins. Umsækjendurnir eru í stafrófsröð: Anna Eivör Shvarova, skrifstofustjóri Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Guðjón Atlason, verkefnastjóri Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu Harpa Þrastardóttir, eigandi Hildur H Dungal, settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu stefnumótunar og fjármála Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi og settur sýslumaður í Vestmannaeyjum Margrét Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri innviða og þróunar Mæva Marlene Urbschat, skógræktandi Róbert Ragnarsson, verkefnastjóri Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur og fv. ráðuneytisstjóri Sigurbergur Björnsson, sendiráðunautur í sendiráðinu í Brüssel Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Rekstur hins opinbera Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Aðalsteinn Þorsteinsson fyrrverandi forstjóri Þjóðskrár er settur ráðuneytisstjóri frá því 31. maí og gegnir embættinu út ágúst. Hann kom tímabundið í stöðuna eftir að Hermann Sæmundsson var fluttur úr embættinu og tók við sem ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra. Greint er frá nöfnum umsækjenda á vef Stjórnarráðsins. Umsækjendurnir eru í stafrófsröð: Anna Eivör Shvarova, skrifstofustjóri Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Guðjón Atlason, verkefnastjóri Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu Harpa Þrastardóttir, eigandi Hildur H Dungal, settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu stefnumótunar og fjármála Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi og settur sýslumaður í Vestmannaeyjum Margrét Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri innviða og þróunar Mæva Marlene Urbschat, skógræktandi Róbert Ragnarsson, verkefnastjóri Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur og fv. ráðuneytisstjóri Sigurbergur Björnsson, sendiráðunautur í sendiráðinu í Brüssel
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Rekstur hins opinbera Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira