Neglur Guðlaugar Eddu tilbúnar fyrir Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2024 14:40 Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að njóta þess að keppa á Ólympíuleikunum í París. @eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er að upplifa drauminn sinn með því að keppa á Ólympíuleikunum í París. Hún er ein af fimm keppendum Íslands á leikunum og verður fánaberi Íslands á setningarhátíðinni annað kvöld. Guðlaug Edda sýndi mikla þrautseigju í því að tryggja sér þátttökurétt á leikunum og ætlar sér að njóta þess að vera á stærstu íþróttahátíð heims. Hún varar líka fylgjendur sína á samfélagsmiðlum við því að hún muni sýna mikið frá upplifun sinni af leikunum. Það eru góðar fréttir enda mjög fróðlegt að fá að skyggnast á bak við tjöldin, bæði í Ólympíuþorpinu en einnig á keppnisstöðum leikanna. Guðlaug Edda frumsýndi líka neglurnar sínar fyrir keppnina á Ólympíuleikunum. Hún hefur látið mála á þær íslenska fánann og Ólympíuhringina eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún og danski æfingafélaginn hennar Alberte Kjær Pedersen dunduðu sér við þetta en Guðlaug Edda fékk að undirbúa sig með danska þríþrautarlandsliðinu á lokasprettinum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir 🌻 (@eddahannesd) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47 Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. 1. júlí 2019 06:30 Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31 Guðlaug Edda segir fjórða mánuðinn þann erfiðasta: Vonin byrjar í myrkrinu Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vinnur markvisst af því að koma til baka eftir efið meiðsli og stóra aðgerð á mjöðm. Það er ekki alltaf dans á rósum í endurkomunni eins og hún segir frá í nýjum pistli. 20. október 2021 10:32 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Sjá meira
Hún er ein af fimm keppendum Íslands á leikunum og verður fánaberi Íslands á setningarhátíðinni annað kvöld. Guðlaug Edda sýndi mikla þrautseigju í því að tryggja sér þátttökurétt á leikunum og ætlar sér að njóta þess að vera á stærstu íþróttahátíð heims. Hún varar líka fylgjendur sína á samfélagsmiðlum við því að hún muni sýna mikið frá upplifun sinni af leikunum. Það eru góðar fréttir enda mjög fróðlegt að fá að skyggnast á bak við tjöldin, bæði í Ólympíuþorpinu en einnig á keppnisstöðum leikanna. Guðlaug Edda frumsýndi líka neglurnar sínar fyrir keppnina á Ólympíuleikunum. Hún hefur látið mála á þær íslenska fánann og Ólympíuhringina eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún og danski æfingafélaginn hennar Alberte Kjær Pedersen dunduðu sér við þetta en Guðlaug Edda fékk að undirbúa sig með danska þríþrautarlandsliðinu á lokasprettinum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir 🌻 (@eddahannesd)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47 Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. 1. júlí 2019 06:30 Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31 Guðlaug Edda segir fjórða mánuðinn þann erfiðasta: Vonin byrjar í myrkrinu Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vinnur markvisst af því að koma til baka eftir efið meiðsli og stóra aðgerð á mjöðm. Það er ekki alltaf dans á rósum í endurkomunni eins og hún segir frá í nýjum pistli. 20. október 2021 10:32 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Sjá meira
Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47
Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. 1. júlí 2019 06:30
Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31
Guðlaug Edda segir fjórða mánuðinn þann erfiðasta: Vonin byrjar í myrkrinu Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vinnur markvisst af því að koma til baka eftir efið meiðsli og stóra aðgerð á mjöðm. Það er ekki alltaf dans á rósum í endurkomunni eins og hún segir frá í nýjum pistli. 20. október 2021 10:32
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti