Einn valdamesti fíkniefnabarón heims handtekinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júlí 2024 07:49 Ismael „El Mayo“ Zambada hefur verið handtekinn ásamt syni Joaquin „El Chapo“ Guzman. AP Ismael „El Mayo“ Zambada, leiðtogi mexikóska Sinaloa eiturlyfjahringsins, hefur verið handtekinn í El Paso í Texas. Hann hefur verið ákærður af saksóknurum í Bandaríkjunum meðal annars fyrir að hafa framleitt og dreift fentanyl, öflugu eiturlyfi sem hefur valdið ópíóðakrísu í Bandaríkjunum. Hinn sjötíu og sex ára gamli Zambada stofnaði glæpasamtökin Sinaloa ásamt Joaquin „El Chapo“ Guzman, sem dæmdur var í lífsstíðarfangelsi í Bandaríkjunum árið 2019. Sonur Guzmans hefur nú verið handtekinn ásamt Zambada. Enn er nokkuð óljóst hvernig handtakan kom til, en samkvæmt New York Times var Zambada blekktur af syni Guzmans til að fara um borð í einkaflugvél á fölskum forsendum. Sagt er að Guzman kenni Zambada um handtöku föður hans fyrir nokkrum árum. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Merrick Garland, sagði í skriflegri yfirlýsingu á fimmtudaginn að mennirnir tveir hefðu leitt „eina ofbeldisfyllstu og valdamestu eiturlyfjaklíku heims.“ „Fentanyl er banvænasta eiturlyfið sem landinu okkar hefur staðið ógn af. Dómsmálaráðuneytið mun ekki hvílast fyrr en hver einasti fíkniefnabarón, meðlimir og samstarfsmenn þeirra, sem bera ábyrgð á því að eitra fyrir samfélaginu okkar, hefur verið dreginn til saka“ sagði Merrick Garland. Fentanyl er algengasta dánarorsök fólks á aldrinum 18 til 45 ára í Bandaríkjunum. Mexíkó Bandaríkin Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Hinn sjötíu og sex ára gamli Zambada stofnaði glæpasamtökin Sinaloa ásamt Joaquin „El Chapo“ Guzman, sem dæmdur var í lífsstíðarfangelsi í Bandaríkjunum árið 2019. Sonur Guzmans hefur nú verið handtekinn ásamt Zambada. Enn er nokkuð óljóst hvernig handtakan kom til, en samkvæmt New York Times var Zambada blekktur af syni Guzmans til að fara um borð í einkaflugvél á fölskum forsendum. Sagt er að Guzman kenni Zambada um handtöku föður hans fyrir nokkrum árum. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Merrick Garland, sagði í skriflegri yfirlýsingu á fimmtudaginn að mennirnir tveir hefðu leitt „eina ofbeldisfyllstu og valdamestu eiturlyfjaklíku heims.“ „Fentanyl er banvænasta eiturlyfið sem landinu okkar hefur staðið ógn af. Dómsmálaráðuneytið mun ekki hvílast fyrr en hver einasti fíkniefnabarón, meðlimir og samstarfsmenn þeirra, sem bera ábyrgð á því að eitra fyrir samfélaginu okkar, hefur verið dreginn til saka“ sagði Merrick Garland. Fentanyl er algengasta dánarorsök fólks á aldrinum 18 til 45 ára í Bandaríkjunum.
Mexíkó Bandaríkin Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira