Mismikið um dýrðir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2024 22:46 Hátíðarhöldin enduðu við Eiffel turninn með mikilli viðhöfn vísir/Getty Ólympíuleikarnir í París voru formlega settir í kvöld við hátíðlega setningarathöfn. Athöfnin fer alla jafna fram á Ólympíuleikvangi en brugðið var út af vananum í ár og er óhætt að segja að skiptar skoðanir séu á ágæti hátíðarinnar að þessu sinni. Keppendur á leikunum sigldu á bátum á ánni Signu þar sem áhorfendur fylgdust með af bakkanum í töluverðri rigningu. Lokahnykkur var svo við Eiffel turninn þar sem boðið var upp á mikið sjónarspil. Mörgum netverjum þótti athöfnin í lengri lagi og jafnvel í leiðinlegri kantinum en þeir sem fylgdust með til enda fengu að sjá Ólympíufánann fara á loft á hvolfi. Those who managed to stay awake during the Opening Ceremonies were treated to the Olympic flag being flown upside down pic.twitter.com/flIG1kF8g7— Dan Wetzel (@DanWetzel) July 26, 2024 Ein stærsta stjarna kvöldsins, að íþróttafólkinu frátöldu, var Lady Gaga sem steig á stokk í upphafi athafnarinnar og tryllti lýðinn eins og henni einni er lagið. Hér að neðan átti að vera myndband af atriðinu hennar en öllum upptökum var kippt af Twitter á örskotsstundu. …Gaga oh la la!Excuse us as we pick our jaws off of the floor 🤯 @ladygaga just blew us away with a dazzling French cabaret performance at the #Paris2024 #OpeningCeremony! pic.twitter.com/oXBtU8wit3— The Olympic Games (@Olympics) July 26, 2024 Glöggur netverji og harður aðdáandi Lady Gaga benti á að hún væri mögulega að brjóta blað í sögu Ólympíuleikanna. lady gaga becomes the first and only artist in history to perform and compete at the 2024 paris olympics pic.twitter.com/NZpLWE3ZYR— Gaga Crave 🌷 (@AMENARTPOP) July 26, 2024 Að öllu gamni slepptu þá var sannarlega blað brotið í sögu Ólympíuleikanna í kvöld, þegar tennisstjarnan Coco Gauff varð yngsti fánaberi í sögu Bandaríkjanna og þá varð LeBron James fyrsti karlkyns körfuboltaleikmaðurinn frá Bandaríkjum til að fá hlutverk fánabera. Coco Gauff and LeBron James hold the flag for Team USA during the Olympics Opening Ceremony. Coco is the youngest ever flag bearer in Team USA’s history. Proud. 🥹🇺🇸❤️ pic.twitter.com/EGi9FKQFQ2— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) July 26, 2024 Heimamenn buðu einnig upp á tónlistaratriði en franska þungarokkssveitin Gojira steig á stokk og gaf engan afslátt. Who else saw this breathtaking Olympics opening ceremony performance from our friends in @GojiraMusic 🔥 pic.twitter.com/Cyu25LOxZq— Ernie Ball (@ernieball) July 26, 2024 Af öllum atriðum kvöldsins var þó ekkert sem ruglaði netverja jafn mikið í ríminu og „Æðstistrumpur“ en miðað við umræðuna á Twitter virðast Bandaríkjamenn ekki hafa fengið að njóta hans þar sem NBC ritskoðaði útsendinguna. Nothing says Olympic Games like Papa Smurf on crack #OpeningCeremony pic.twitter.com/CeHAzqnpR5— Access (@FlexibleFwend) July 26, 2024 Sumir munu alltaf væla yfir breytingum en það voru ófá tvít í kvöld eins og þetta, sem kvörtuðu yfir að setningarhátíðin í kvöld hefði einfaldlega verið leiðinleg. I’m sorry but this has to be the worst Olympic opening ceremony in memory. It’s an interesting idea bringing the athletes in on boats but it looks rubbish and misses the roar of the crowd. Sorry but not for me. #OpeningCeremony— Faz 🙋🏻♀️ (@pecos_pest_) July 26, 2024 Henry Birgir tók í svipaðan streng. Frakkar enn ósigraðir konungar leiðindanna.— Henry Birgir (@henrybirgir) July 26, 2024 En hvað sem allri neikvæðni líður þá voru fáir sem kvörtuðu þegar Rafa Nadal tók við Ólympíueldinum úr hendi Zinedine Zidane. Zidane gives the Olympic torch to Rafa Nadal at the opening ceremony 🤗 pic.twitter.com/fdmwKJfybY— B/R Football (@brfootball) July 26, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Sjá meira
Keppendur á leikunum sigldu á bátum á ánni Signu þar sem áhorfendur fylgdust með af bakkanum í töluverðri rigningu. Lokahnykkur var svo við Eiffel turninn þar sem boðið var upp á mikið sjónarspil. Mörgum netverjum þótti athöfnin í lengri lagi og jafnvel í leiðinlegri kantinum en þeir sem fylgdust með til enda fengu að sjá Ólympíufánann fara á loft á hvolfi. Those who managed to stay awake during the Opening Ceremonies were treated to the Olympic flag being flown upside down pic.twitter.com/flIG1kF8g7— Dan Wetzel (@DanWetzel) July 26, 2024 Ein stærsta stjarna kvöldsins, að íþróttafólkinu frátöldu, var Lady Gaga sem steig á stokk í upphafi athafnarinnar og tryllti lýðinn eins og henni einni er lagið. Hér að neðan átti að vera myndband af atriðinu hennar en öllum upptökum var kippt af Twitter á örskotsstundu. …Gaga oh la la!Excuse us as we pick our jaws off of the floor 🤯 @ladygaga just blew us away with a dazzling French cabaret performance at the #Paris2024 #OpeningCeremony! pic.twitter.com/oXBtU8wit3— The Olympic Games (@Olympics) July 26, 2024 Glöggur netverji og harður aðdáandi Lady Gaga benti á að hún væri mögulega að brjóta blað í sögu Ólympíuleikanna. lady gaga becomes the first and only artist in history to perform and compete at the 2024 paris olympics pic.twitter.com/NZpLWE3ZYR— Gaga Crave 🌷 (@AMENARTPOP) July 26, 2024 Að öllu gamni slepptu þá var sannarlega blað brotið í sögu Ólympíuleikanna í kvöld, þegar tennisstjarnan Coco Gauff varð yngsti fánaberi í sögu Bandaríkjanna og þá varð LeBron James fyrsti karlkyns körfuboltaleikmaðurinn frá Bandaríkjum til að fá hlutverk fánabera. Coco Gauff and LeBron James hold the flag for Team USA during the Olympics Opening Ceremony. Coco is the youngest ever flag bearer in Team USA’s history. Proud. 🥹🇺🇸❤️ pic.twitter.com/EGi9FKQFQ2— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) July 26, 2024 Heimamenn buðu einnig upp á tónlistaratriði en franska þungarokkssveitin Gojira steig á stokk og gaf engan afslátt. Who else saw this breathtaking Olympics opening ceremony performance from our friends in @GojiraMusic 🔥 pic.twitter.com/Cyu25LOxZq— Ernie Ball (@ernieball) July 26, 2024 Af öllum atriðum kvöldsins var þó ekkert sem ruglaði netverja jafn mikið í ríminu og „Æðstistrumpur“ en miðað við umræðuna á Twitter virðast Bandaríkjamenn ekki hafa fengið að njóta hans þar sem NBC ritskoðaði útsendinguna. Nothing says Olympic Games like Papa Smurf on crack #OpeningCeremony pic.twitter.com/CeHAzqnpR5— Access (@FlexibleFwend) July 26, 2024 Sumir munu alltaf væla yfir breytingum en það voru ófá tvít í kvöld eins og þetta, sem kvörtuðu yfir að setningarhátíðin í kvöld hefði einfaldlega verið leiðinleg. I’m sorry but this has to be the worst Olympic opening ceremony in memory. It’s an interesting idea bringing the athletes in on boats but it looks rubbish and misses the roar of the crowd. Sorry but not for me. #OpeningCeremony— Faz 🙋🏻♀️ (@pecos_pest_) July 26, 2024 Henry Birgir tók í svipaðan streng. Frakkar enn ósigraðir konungar leiðindanna.— Henry Birgir (@henrybirgir) July 26, 2024 En hvað sem allri neikvæðni líður þá voru fáir sem kvörtuðu þegar Rafa Nadal tók við Ólympíueldinum úr hendi Zinedine Zidane. Zidane gives the Olympic torch to Rafa Nadal at the opening ceremony 🤗 pic.twitter.com/fdmwKJfybY— B/R Football (@brfootball) July 26, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Sjá meira