Robert Downey Jr snýr aftur í Marvel-heima Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 18:12 Robert Downey Jr hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Oppenheimer á Óskarsverðlaunahátíðinni í mars. EPA Stórleikarinn Robert Downey Jr mun fara með hlutverk í tveimur væntanlegum bíómyndum Marvel. Um er að ræða tvíleikinn Avengers: Doomsday og Avengers: Secret Wars, og mun Downey fara með hlutverk skúrksins Victor Von Doom, eða Doctor Doom, í þeim báðum. Frá þessu var greint á Comic Con hátíðinni sem fór fram í Kaliforníu um helgina. Innkoma Downey var tilkynnt á myndrænan hátt. Hann var klæddur í búning sem og með grímu sem huldi andlit hans og þegar kom að því að kynna hver færi með hlutverk Von Doom svipti Downey hulunni af andliti sínu og hlaut gríðarleg fagnaðarlæti áhorfenda. Robert Downey Jr as Victor Von Doom for Avengers Doomsday pic.twitter.com/6kNmsN2y9h— Deadline Hollywood (@DEADLINE) July 28, 2024 Marvel aðdáendur gleyma seint frammistöðu Downey í hlutverki Tony Stark, eða Iron Man, frá því að fyrsta Iron Man-myndin kom út árið 2008 þar til hann lék hann í síðasta skipti í Avengers: Endgame, sem kom út árið 2019. Nú mun Downey snúa aftur í Marvel heima en í þetta skipti í hlutverki skúrksins Victor Von Doom. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Frá þessu var greint á Comic Con hátíðinni sem fór fram í Kaliforníu um helgina. Innkoma Downey var tilkynnt á myndrænan hátt. Hann var klæddur í búning sem og með grímu sem huldi andlit hans og þegar kom að því að kynna hver færi með hlutverk Von Doom svipti Downey hulunni af andliti sínu og hlaut gríðarleg fagnaðarlæti áhorfenda. Robert Downey Jr as Victor Von Doom for Avengers Doomsday pic.twitter.com/6kNmsN2y9h— Deadline Hollywood (@DEADLINE) July 28, 2024 Marvel aðdáendur gleyma seint frammistöðu Downey í hlutverki Tony Stark, eða Iron Man, frá því að fyrsta Iron Man-myndin kom út árið 2008 þar til hann lék hann í síðasta skipti í Avengers: Endgame, sem kom út árið 2019. Nú mun Downey snúa aftur í Marvel heima en í þetta skipti í hlutverki skúrksins Victor Von Doom.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein