Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2024 15:37 Alfreð stýrði sínum mönnum til sigurs. Marijan Murat/picture alliance via Getty Images Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. Leikurinn var jafn frá upphafi og ekkert dugði til að skilja liðin að. Þýskaland aðeins betri aðili fyrri hálfleiks og Spánn byrjaði seinni hálfleik vel, þannig skiptust liðin á forystunni en aldrei munað meira en tveimur mörkum. Þegar komið var fram á lokamínútur leið tíminn hægt og hver mistök kostuðu mikið. Julian Köster kom Þjóðverjum yfir þegar tæpar tvær mínútur voru eftir. Þá fór sitt hvor sóknin hjá liðunum úrskeiðis. Spánn með boltann þegar minna en hálf mínúta var eftir og tókst að skapa gott tækifæri í hægra horninu til að jafna leikinn en David Spath kórónaði frábæra frammistöðu sína í markinu með góðri vörslu. Johannes Golla brunaði upp hinum megin og tryggði Þýskalandi tveggja marka sigur. Þjóðverjar eru nú efstir í riðlinum fyrir lokaumferðina þar sem þeir mæta Slóveníu. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Leikurinn var jafn frá upphafi og ekkert dugði til að skilja liðin að. Þýskaland aðeins betri aðili fyrri hálfleiks og Spánn byrjaði seinni hálfleik vel, þannig skiptust liðin á forystunni en aldrei munað meira en tveimur mörkum. Þegar komið var fram á lokamínútur leið tíminn hægt og hver mistök kostuðu mikið. Julian Köster kom Þjóðverjum yfir þegar tæpar tvær mínútur voru eftir. Þá fór sitt hvor sóknin hjá liðunum úrskeiðis. Spánn með boltann þegar minna en hálf mínúta var eftir og tókst að skapa gott tækifæri í hægra horninu til að jafna leikinn en David Spath kórónaði frábæra frammistöðu sína í markinu með góðri vörslu. Johannes Golla brunaði upp hinum megin og tryggði Þýskalandi tveggja marka sigur. Þjóðverjar eru nú efstir í riðlinum fyrir lokaumferðina þar sem þeir mæta Slóveníu.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira