Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 23:01 Henrik Christiansen er skemmtilegur en kannski nógu skynsamur á samfélagsmiðlum. @henrikchristians1 Norski sundmaðurinn Henrik Christiansen hefur verið kallaður múffumaðurinn á Ólympíuleikunum í París eftir að ást hans á múffukökum sló í gegn á samfélagsmiðlum. Christiansen varð nefnilega alveg vitlaust í múffurnar í Ólympíuþorpinu sem kom vel fram í myndböndum hans á TikTok. Christiansen hefur líka talað um það í viðtölum að hann geti leyft sér að borða allt að sjö þúsund kaloríur á dag. Það er því alveg pláss fyrir nokkrar múffur þar. Hann var meðal annars í viðtali vegna þessa hjá New York Times. my current olympics obsession is henrik christiansen, this swimmer from norway who’s obsessed with the chocolate muffins in the olympic village and can’t stop making tiktoks about them pic.twitter.com/v7MkOOj3o1— aaalex 🪩🎀✨ (@dunebarbie) July 30, 2024 Súkkulaðimúffukakan er örugglega mjög góð á bragðið en það er kannski ekki gott fyrir íþróttafólkið að vera að háma þær í sig fyrir keppni. Það er kannski að sýna sig og sanna í tilfelli Christiansen. Hann hefur ollið gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni í sundlauginni á leikunum. Christiansen komst ekki áfram upp úr undanrásum í 800 metra sundinu og það tókst ekki heldur hjá honum í 1500 metra sundinu. nrk.no Christiansen varði í fjórða sæti í sínum riðli og var langt frá því að vera einn af þeim átta sem voru með besta tímann. „Mér fannst ég vera kraftlaus. Þetta er stórfurðulegt. Þetta er ekki ég og það er synd,“ sagði Christiansen við norska ríkissjónvarpið. „Á síðustu árum hef ég verið í vandræðum í stóru lauginni og við þurfum að skoða það betur. Hvað við þurfum að gera og svara spurninginni: Hvað er að gerast hjá mér,“ sagði Christiansen. Christiansen varð sjöundi í 1500 metra sundinu á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó og vann brons á HM í stuttu lauginni 2022. Hvað er að gerast? Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Christiansen varð nefnilega alveg vitlaust í múffurnar í Ólympíuþorpinu sem kom vel fram í myndböndum hans á TikTok. Christiansen hefur líka talað um það í viðtölum að hann geti leyft sér að borða allt að sjö þúsund kaloríur á dag. Það er því alveg pláss fyrir nokkrar múffur þar. Hann var meðal annars í viðtali vegna þessa hjá New York Times. my current olympics obsession is henrik christiansen, this swimmer from norway who’s obsessed with the chocolate muffins in the olympic village and can’t stop making tiktoks about them pic.twitter.com/v7MkOOj3o1— aaalex 🪩🎀✨ (@dunebarbie) July 30, 2024 Súkkulaðimúffukakan er örugglega mjög góð á bragðið en það er kannski ekki gott fyrir íþróttafólkið að vera að háma þær í sig fyrir keppni. Það er kannski að sýna sig og sanna í tilfelli Christiansen. Hann hefur ollið gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni í sundlauginni á leikunum. Christiansen komst ekki áfram upp úr undanrásum í 800 metra sundinu og það tókst ekki heldur hjá honum í 1500 metra sundinu. nrk.no Christiansen varði í fjórða sæti í sínum riðli og var langt frá því að vera einn af þeim átta sem voru með besta tímann. „Mér fannst ég vera kraftlaus. Þetta er stórfurðulegt. Þetta er ekki ég og það er synd,“ sagði Christiansen við norska ríkissjónvarpið. „Á síðustu árum hef ég verið í vandræðum í stóru lauginni og við þurfum að skoða það betur. Hvað við þurfum að gera og svara spurninginni: Hvað er að gerast hjá mér,“ sagði Christiansen. Christiansen varð sjöundi í 1500 metra sundinu á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó og vann brons á HM í stuttu lauginni 2022. Hvað er að gerast? Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira