Stjúpsonur norska prinsins handtekinn um helgina Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 11:37 Marius Borg Høiby er í klandri. EPA/VEGARD WIVESTAD GROTT Marius Borg Høiby stjúpsonur Hákonar krónprins af Noregi var handtekinn um helgina vegna líkamsárásar og skemmdarverka sem áttu sér stað síðastliðinn laugardag. Samkvæmt upplýsingum norskra fjölmiðla þekkir Høiby þann sem varð fyrir árásinni. Í umfjöllun norska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að lögreglan hafi staðfest að Høiby verði kærður vegna málsins. Fram kemur að sá sem varð fyrir árásinni hafi leitað sér læknisaðstoðar en að lögreglu sé ekki kunnugt um hvort áverkarnir séu af alvarlegum toga. Fram kemur að norska konungsfjölskyldan verjist allra frétta af málinu. Þá hafi lögmaður Høiby, Øyvind Bratlien, staðfest að það sé skjólstæðingur hans sem viðriðinn sé málið. Frestaði ferð á Ólympíuleikana Høiby, sem er 27 ára gamall, er sonur prinsessunnar Mette-Marit úr fyrra sambandi. Mette-Marit giftist Hákoni prinsi árið 2001. Hákon heimsótti Ísland svo athygli vakti fyrir tveimur árum síðan. Fram kemur í frétt NRK að Mette-Marit hafi frestað för sinni til Parísar þar sem hún átti að vera viðstödd Ólympíuleikana og er það rakið til máls Høiby. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í frétt NRK. Þar segir að von sé á frekari upplýsingum frá lögreglu. Fram kemur að allajafna sé hinn brotlegi dæmdur í 30 til 120 daga fangelsi fyrir líkamsárás, þó dómurinn geti orðið allt að sex ár sé um alvarlegt brot að ræða. Þá sé allajafna um sektargreiðslur að ræða vegna eignaspjalla eða fangelsi í allt að eitt ár, nema um sé að ræða alvarlegt brot en þá geti dómurinn varðað allt að sex ára fangelsi. Noregur Kóngafólk Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Í umfjöllun norska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að lögreglan hafi staðfest að Høiby verði kærður vegna málsins. Fram kemur að sá sem varð fyrir árásinni hafi leitað sér læknisaðstoðar en að lögreglu sé ekki kunnugt um hvort áverkarnir séu af alvarlegum toga. Fram kemur að norska konungsfjölskyldan verjist allra frétta af málinu. Þá hafi lögmaður Høiby, Øyvind Bratlien, staðfest að það sé skjólstæðingur hans sem viðriðinn sé málið. Frestaði ferð á Ólympíuleikana Høiby, sem er 27 ára gamall, er sonur prinsessunnar Mette-Marit úr fyrra sambandi. Mette-Marit giftist Hákoni prinsi árið 2001. Hákon heimsótti Ísland svo athygli vakti fyrir tveimur árum síðan. Fram kemur í frétt NRK að Mette-Marit hafi frestað för sinni til Parísar þar sem hún átti að vera viðstödd Ólympíuleikana og er það rakið til máls Høiby. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í frétt NRK. Þar segir að von sé á frekari upplýsingum frá lögreglu. Fram kemur að allajafna sé hinn brotlegi dæmdur í 30 til 120 daga fangelsi fyrir líkamsárás, þó dómurinn geti orðið allt að sex ár sé um alvarlegt brot að ræða. Þá sé allajafna um sektargreiðslur að ræða vegna eignaspjalla eða fangelsi í allt að eitt ár, nema um sé að ræða alvarlegt brot en þá geti dómurinn varðað allt að sex ára fangelsi.
Noregur Kóngafólk Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira