Ungir og óreyndir Rússar á landamærunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 15:36 Rússneskur stríðsfangi sem tekinn var í Kursk-héraði. gettyViktor Fridshon/Global Images Ukraine Talsmaður úkraínska hersins segir um 100 til 150 rússneska hermenn hneppta í prísund á hverjum degi í Kursk-héraði í Rússlandi, þar sem Úkraínumenn halda áfram sókn sinni. Það séu meira eða minna ungir hermenn sem hafi nýlega verið kvaddir í herinn og hafi lítinn áhuga á að berjast. Guardian hefur eftir Oleksii Drozdenko, sem stýrir aðgerðum hersins í nágrenni við borgina Sumy, að árásirnar í Kursk hefðu gengið framar vonum og það það hefðu aðeins 15 úkraínskir hermenn fallið í átökunum síðustu daga. „Suma daga eru 100 til 150 stríðsfangar sem við tökum,“ segir Drozdenko. Margir væru ungir nýliðar í rússneska hernum. „Þeir vilja ekki berjast við okkurm.“ Myndbönd fóru í dreifingu snemma eftir að árásin var gerð, þar sem úkraínskir hermenn sjást hneppa fjölda rússneskra hermanna í prísund. Selenskí Úkraínuforseti segir herinn vera að „safna í skiptisjóð“, það er til fangaskipta. Talsmenn úkraínska hersins hafa gefið frá sér stórar yfirlýsingar frá því að óvænt árásin hófst. Þar á meðal að sóknin sé einungis „fyrsta skrefið í því að færa bardagann nær Moskvuborg“. Úkraínumenn hafa þegar eyðilagt tvær brýr í Kursk til þess að hefta birgðaflutninga. Í nótt sprengdi herinn brú sem lá yfir ána Seim. Í tilkynningu segist herinn hafa náð um 1.100 ferkílómetrum á sitt vald. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Guardian hefur eftir Oleksii Drozdenko, sem stýrir aðgerðum hersins í nágrenni við borgina Sumy, að árásirnar í Kursk hefðu gengið framar vonum og það það hefðu aðeins 15 úkraínskir hermenn fallið í átökunum síðustu daga. „Suma daga eru 100 til 150 stríðsfangar sem við tökum,“ segir Drozdenko. Margir væru ungir nýliðar í rússneska hernum. „Þeir vilja ekki berjast við okkurm.“ Myndbönd fóru í dreifingu snemma eftir að árásin var gerð, þar sem úkraínskir hermenn sjást hneppa fjölda rússneskra hermanna í prísund. Selenskí Úkraínuforseti segir herinn vera að „safna í skiptisjóð“, það er til fangaskipta. Talsmenn úkraínska hersins hafa gefið frá sér stórar yfirlýsingar frá því að óvænt árásin hófst. Þar á meðal að sóknin sé einungis „fyrsta skrefið í því að færa bardagann nær Moskvuborg“. Úkraínumenn hafa þegar eyðilagt tvær brýr í Kursk til þess að hefta birgðaflutninga. Í nótt sprengdi herinn brú sem lá yfir ána Seim. Í tilkynningu segist herinn hafa náð um 1.100 ferkílómetrum á sitt vald.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira