Hafa ekki fundið árásarmennina í Eyjum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. ágúst 2024 13:30 Karl Gauti Hjaltason er lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Vísir/Ívar Fannar Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir að mál tveggja manna sem urðu fyrir stórfelldri líkamsárás á Þjóðhátíð séu ennþá í rannsókn. Enginn sé grunaður eins og er. Tveir ungir menn urðu fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í ár, annar þeirra var kýldur ítrekað í andlitið og hinn barinn nokkrum sinnum með glerflösku í höfuðið. Foreldrar mannanna sögðu viðbrögð lögreglunnar óásættanleg, en enga skýrslu var að finna um málin í dagbók þeirra. Karl Gauti sagði málin ekki hafa komið á borð lögreglunnar fyrr en á mánudeginum. Fyrstu viðbrögð lögreglunnar þegar upplýsingar bárust um árásirnar hafi verið að bjóða þolendum að gera skýrslu. Málið enn í rannsókn Karl segir að málið sé enn í rannsókn, og verið sé að vinna úr skýrslum og gögnum. Enginn sé grunaður eins og er. „Það er búið að fara yfir mikið myndefni, en því er ekki lokið. Svo hafa einhver vitni gefið sig fram,“ segir hann. Hann segir að æskilegra hefði verið að lögregla hefði komið fyrr að þessum málum. „En þetta barst bara ekki á okkar borð, það er svo einfalt. Á þeim tíma sem árásirnar eiga sér stað kemur þetta ekki inn á okkar borð,“ segir hann. Það eigi eftir að skoða betur hver aðkoma lögreglunnar var, og hvers eðlis hún var. Hann segir jafnframt að ekkert annað sambærilegt mál hafi komið á borð lögreglunnar, og ekki neitt kynferðisbrotamál heldur. Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37 Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Sjá meira
Tveir ungir menn urðu fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í ár, annar þeirra var kýldur ítrekað í andlitið og hinn barinn nokkrum sinnum með glerflösku í höfuðið. Foreldrar mannanna sögðu viðbrögð lögreglunnar óásættanleg, en enga skýrslu var að finna um málin í dagbók þeirra. Karl Gauti sagði málin ekki hafa komið á borð lögreglunnar fyrr en á mánudeginum. Fyrstu viðbrögð lögreglunnar þegar upplýsingar bárust um árásirnar hafi verið að bjóða þolendum að gera skýrslu. Málið enn í rannsókn Karl segir að málið sé enn í rannsókn, og verið sé að vinna úr skýrslum og gögnum. Enginn sé grunaður eins og er. „Það er búið að fara yfir mikið myndefni, en því er ekki lokið. Svo hafa einhver vitni gefið sig fram,“ segir hann. Hann segir að æskilegra hefði verið að lögregla hefði komið fyrr að þessum málum. „En þetta barst bara ekki á okkar borð, það er svo einfalt. Á þeim tíma sem árásirnar eiga sér stað kemur þetta ekki inn á okkar borð,“ segir hann. Það eigi eftir að skoða betur hver aðkoma lögreglunnar var, og hvers eðlis hún var. Hann segir jafnframt að ekkert annað sambærilegt mál hafi komið á borð lögreglunnar, og ekki neitt kynferðisbrotamál heldur.
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37 Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Sjá meira
Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37
Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53