James Earl Jones er látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. september 2024 21:07 James Earl Jones lést á heimili sínu í dag. getty Bandaríski leikarinn James Earl Jones er látinn, 93. ára að aldri. Jones var hvað þekktastur sem röddin á bakvið illmennið Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum. Jones var goðsögn innan kvikmyndabransans og einn fárra leikara sem tókst að vinna svokölluð EGOT-verðlaun, það er að vinna til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaun. Hann vann Emmy-verðlaun tvisvar, ein Grammy-verðlaun, þrenn Tony-verðlaun auk þess að fá heiðursverðlaun Akademíu Óskarsverðlaunanna árið 2012. Jones hóf kvikmyndaferilinn í Stanley Kubrick-myndinni Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb árið 1964. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Great White Hope árið 1971. Þá sló hann í gegn í hlutverki Svarthöfða í fyrri Stjörnustríðs-þríleiknum (1977-1983) og tók upp þráðinn í Stjörnustríðsmyndum árin 2005 (Revenge of the Sith) og 2016 (Rogue One: A Star Wars Story). James Earl Jones talaði fyrir Svarthöfða í 45 ár.Getty/Jim Spellman Það sama gerði hann með hlutverk Mufasa í teiknimyndinni Konungi ljónanna frá árinu 1994 og lék hann á ný í endurgerð myndarinnar árið 2019. Jones fæddist þann 17. janúar 1931 í Arkabutla í Mississippi-ríki. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Star Wars Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Jones var goðsögn innan kvikmyndabransans og einn fárra leikara sem tókst að vinna svokölluð EGOT-verðlaun, það er að vinna til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaun. Hann vann Emmy-verðlaun tvisvar, ein Grammy-verðlaun, þrenn Tony-verðlaun auk þess að fá heiðursverðlaun Akademíu Óskarsverðlaunanna árið 2012. Jones hóf kvikmyndaferilinn í Stanley Kubrick-myndinni Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb árið 1964. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Great White Hope árið 1971. Þá sló hann í gegn í hlutverki Svarthöfða í fyrri Stjörnustríðs-þríleiknum (1977-1983) og tók upp þráðinn í Stjörnustríðsmyndum árin 2005 (Revenge of the Sith) og 2016 (Rogue One: A Star Wars Story). James Earl Jones talaði fyrir Svarthöfða í 45 ár.Getty/Jim Spellman Það sama gerði hann með hlutverk Mufasa í teiknimyndinni Konungi ljónanna frá árinu 1994 og lék hann á ný í endurgerð myndarinnar árið 2019. Jones fæddist þann 17. janúar 1931 í Arkabutla í Mississippi-ríki.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Star Wars Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira