Dragi úr virðingu fyrir lögunum Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2024 12:13 Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Viðskiptaráð Íslendingar veðja næstmest allra Evrópuþjóða miðað við höfðatölu og verður ríkið af tæpum fimm milljörðum króna á ári í skatttekjur með núverandi löggjöf samkvæmt nýrri úttekt Viðskiptaráðs. Framkvæmdastjórinn segir það draga úr virðingu fyrir lögunum að hafa lagaumhverfi sem virkar ekki. Á Íslandi eru veðmál ólögleg nema með sérstöku sérleyfi. Einungis má reka happdrætti með þann tilgang að afla fjár til almannaheilla en lögin hafa ekki verið uppfærð síðan árið 2011. Síðan árið 2003 hefur orðið gífurleg breyting á veðmálabransanum hér á landi. Þá fóru 91 prósent veðmála fram hjá innlendum aðilum og veðjað var fyrir fjóra milljarða króna. Í fyrra eyddum við hins vegar tuttugu milljörðum króna og 55 prósent veðmála fóru fram hjá innlendum aðilum. Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir að á þessum tíma hafi Ísland eftir á meðan öll önnur ríki Evrópu, nema Noregur, brugðust við þessari miklu breytingu á markaði. „Við ættum að taka starfsleyfi upp til að hætta að stinga höfðinu í sandinn. Bannstefna stjórnvalda gagnvart veðmálum hefur ekki skilað árangri. Íslendingar eru ein mesta veðmálaþjóð Evrópu. Við veðjum fyrir áttatíu þúsund krónur á mann á ári. það eina sem stefnan hefur skilað er að færa starfsemina út fyrir landsteinana þar sem hún skilar hvorki skatttekjum né er hægt að setja reglur um hvernig hún fer fram,“ segir Björn. Viðskiptaráð áætlar að afnám sérleyfakerfisins skili ríkissjóði 4,8 milljörðum króna á ári. Ráðið vill að samhliða niðurfellingu sérleyfa verði opinber framlög til almannaheillafélaganna sem hafa leyfin aukin sem nemur fjárhagslegum skakkaföllum þeirra af breytingunum. „Að okkar mati er ekki gott að vera með lagaumgjörð sem virkar ekki. Það dregur úr virðingu fyrir lögunum og það er verið að banna hluti sem eiga sér stað engu að síður. Þannig að okkar mati er þetta aðkallandi og það er ein af ástæðunum fyrir því að við gefum út þessar tillögur núna. Við vonum að dómsmálaráðherra bregðist við þessu og erum reiðubúin í samtal við ráðuneytið um það,“ segir Björn. Fjárhættuspil Skattar og tollar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Segir tímabært að Ísland stokki spilin upp á nýtt Maarten Haijer, framkvæmdastjóri hagsmunasamtaka evrópskra veðmálafyrirtækja, tekur til varna fyrir erlend veðmálafyrirtæki sem hafa verið áberandi í umræðunni hér á landi undanfarnar vikur. Það gerir hann í skoðanagrein sem birtist á Vísi í morgun þar sem hann segir regluverk á Íslandi varðandi fjárhættuspil vera fast í fortíðinni. 24. júlí 2024 07:30 Veðjuðu næst mest allra Evrópuþjóða Íslendingar veðjuðu næst mest allra Evrópuríkja árið 2023 en aðeins Írar vörðu meiri fjármunum í veðmál. 12. september 2024 07:40 Myndi engan skaða þótt veðmálafyrirtæki fengju að starfa Sigurður Guðni Guðjónsson lögmaður, segir að löggjöfin um veðmálastarfssemi svipi til áfengisbannsins sem sett var á laggirnar árið 1909. Íslensk stjórnvöld geti ekki hindrað að auglýsingar erlendra veðmálafyrirtækja komi fyrir augu Íslendinga fyrir tilstilli erlendra samfélagsmiðla. Sennilega myndi það ekki skaða neinn, þó erlend veðmálafyrirtæki fengju að starfa hér. 13. júlí 2024 15:51 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Sjá meira
Á Íslandi eru veðmál ólögleg nema með sérstöku sérleyfi. Einungis má reka happdrætti með þann tilgang að afla fjár til almannaheilla en lögin hafa ekki verið uppfærð síðan árið 2011. Síðan árið 2003 hefur orðið gífurleg breyting á veðmálabransanum hér á landi. Þá fóru 91 prósent veðmála fram hjá innlendum aðilum og veðjað var fyrir fjóra milljarða króna. Í fyrra eyddum við hins vegar tuttugu milljörðum króna og 55 prósent veðmála fóru fram hjá innlendum aðilum. Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir að á þessum tíma hafi Ísland eftir á meðan öll önnur ríki Evrópu, nema Noregur, brugðust við þessari miklu breytingu á markaði. „Við ættum að taka starfsleyfi upp til að hætta að stinga höfðinu í sandinn. Bannstefna stjórnvalda gagnvart veðmálum hefur ekki skilað árangri. Íslendingar eru ein mesta veðmálaþjóð Evrópu. Við veðjum fyrir áttatíu þúsund krónur á mann á ári. það eina sem stefnan hefur skilað er að færa starfsemina út fyrir landsteinana þar sem hún skilar hvorki skatttekjum né er hægt að setja reglur um hvernig hún fer fram,“ segir Björn. Viðskiptaráð áætlar að afnám sérleyfakerfisins skili ríkissjóði 4,8 milljörðum króna á ári. Ráðið vill að samhliða niðurfellingu sérleyfa verði opinber framlög til almannaheillafélaganna sem hafa leyfin aukin sem nemur fjárhagslegum skakkaföllum þeirra af breytingunum. „Að okkar mati er ekki gott að vera með lagaumgjörð sem virkar ekki. Það dregur úr virðingu fyrir lögunum og það er verið að banna hluti sem eiga sér stað engu að síður. Þannig að okkar mati er þetta aðkallandi og það er ein af ástæðunum fyrir því að við gefum út þessar tillögur núna. Við vonum að dómsmálaráðherra bregðist við þessu og erum reiðubúin í samtal við ráðuneytið um það,“ segir Björn.
Fjárhættuspil Skattar og tollar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Segir tímabært að Ísland stokki spilin upp á nýtt Maarten Haijer, framkvæmdastjóri hagsmunasamtaka evrópskra veðmálafyrirtækja, tekur til varna fyrir erlend veðmálafyrirtæki sem hafa verið áberandi í umræðunni hér á landi undanfarnar vikur. Það gerir hann í skoðanagrein sem birtist á Vísi í morgun þar sem hann segir regluverk á Íslandi varðandi fjárhættuspil vera fast í fortíðinni. 24. júlí 2024 07:30 Veðjuðu næst mest allra Evrópuþjóða Íslendingar veðjuðu næst mest allra Evrópuríkja árið 2023 en aðeins Írar vörðu meiri fjármunum í veðmál. 12. september 2024 07:40 Myndi engan skaða þótt veðmálafyrirtæki fengju að starfa Sigurður Guðni Guðjónsson lögmaður, segir að löggjöfin um veðmálastarfssemi svipi til áfengisbannsins sem sett var á laggirnar árið 1909. Íslensk stjórnvöld geti ekki hindrað að auglýsingar erlendra veðmálafyrirtækja komi fyrir augu Íslendinga fyrir tilstilli erlendra samfélagsmiðla. Sennilega myndi það ekki skaða neinn, þó erlend veðmálafyrirtæki fengju að starfa hér. 13. júlí 2024 15:51 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Sjá meira
Segir tímabært að Ísland stokki spilin upp á nýtt Maarten Haijer, framkvæmdastjóri hagsmunasamtaka evrópskra veðmálafyrirtækja, tekur til varna fyrir erlend veðmálafyrirtæki sem hafa verið áberandi í umræðunni hér á landi undanfarnar vikur. Það gerir hann í skoðanagrein sem birtist á Vísi í morgun þar sem hann segir regluverk á Íslandi varðandi fjárhættuspil vera fast í fortíðinni. 24. júlí 2024 07:30
Veðjuðu næst mest allra Evrópuþjóða Íslendingar veðjuðu næst mest allra Evrópuríkja árið 2023 en aðeins Írar vörðu meiri fjármunum í veðmál. 12. september 2024 07:40
Myndi engan skaða þótt veðmálafyrirtæki fengju að starfa Sigurður Guðni Guðjónsson lögmaður, segir að löggjöfin um veðmálastarfssemi svipi til áfengisbannsins sem sett var á laggirnar árið 1909. Íslensk stjórnvöld geti ekki hindrað að auglýsingar erlendra veðmálafyrirtækja komi fyrir augu Íslendinga fyrir tilstilli erlendra samfélagsmiðla. Sennilega myndi það ekki skaða neinn, þó erlend veðmálafyrirtæki fengju að starfa hér. 13. júlí 2024 15:51