Lífvarðaþjónustan segist meðvituð um tíst Musk um Biden og Harris Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2024 07:36 Musk eyddi færslunni skömmu eftir að hann birti hana. Getty/Gotham/GC Images Talsmenn Lífvarðaþjónustu Bandaríkjanna (e. Secret Service) segjast meðvitaðir um færslu sem frumkvöðullinn og athafnamaðurinn Elon Musk birti á X, þar sem hann vakti athygli á því að enginn væri að reyna að ráða Joe Biden og Kamölu Harris af dögum. Tilefni færslunnar var handtaka manns sem er grunaður um að hafa ætlað að bana Donald Trump á einum golfvalla hans í Flórída en um er að ræða annað tilræðið gegn Trump á skömmum tíma. Musk er ötull stuðningsmaður Trump, sem hefur áhuga á að skipa vin sinn til að fara fyrir nefnd um skilvirkni stjórkerfisins ef hann nær kjöri í forsetakosningunum 5. nóvember næstkomandi. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump eftir banatilræðið á baráttufundi í Pennsylvaníu í júlí síðastliðnum og hefur síðan notað X til að gagnrýna Biden og Harris. Eftir að hafa eytt fyrrnefndri færslu sagðist athafnamaðurinn, sem er meðal ríkustu manna heims, að hann hefði lært að jafnvel þótt hann segði brandara sem fólki þætti fyndinn þýddi það ekki að hann skilaði sér jafnvel á X. „Kemur í ljós að brandarar eru mun minna fyndnir ef fólk veit ekki samhengið og þeir eru skrifaðir niður,“ sagði Musk. Well, one lesson I’ve learned is that just because I say something to a group and they laugh doesn’t mean it’s going to be all that hilarious as a post on 𝕏— Elon Musk (@elonmusk) September 16, 2024 Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Tilefni færslunnar var handtaka manns sem er grunaður um að hafa ætlað að bana Donald Trump á einum golfvalla hans í Flórída en um er að ræða annað tilræðið gegn Trump á skömmum tíma. Musk er ötull stuðningsmaður Trump, sem hefur áhuga á að skipa vin sinn til að fara fyrir nefnd um skilvirkni stjórkerfisins ef hann nær kjöri í forsetakosningunum 5. nóvember næstkomandi. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump eftir banatilræðið á baráttufundi í Pennsylvaníu í júlí síðastliðnum og hefur síðan notað X til að gagnrýna Biden og Harris. Eftir að hafa eytt fyrrnefndri færslu sagðist athafnamaðurinn, sem er meðal ríkustu manna heims, að hann hefði lært að jafnvel þótt hann segði brandara sem fólki þætti fyndinn þýddi það ekki að hann skilaði sér jafnvel á X. „Kemur í ljós að brandarar eru mun minna fyndnir ef fólk veit ekki samhengið og þeir eru skrifaðir niður,“ sagði Musk. Well, one lesson I’ve learned is that just because I say something to a group and they laugh doesn’t mean it’s going to be all that hilarious as a post on 𝕏— Elon Musk (@elonmusk) September 16, 2024
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira