Boban kveður NBA og fer til Tyrklands Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 22:32 Boban Marjanovic er tröllvaxinn leikmaður sem hefur heillað marga innan og utan vallar. Sam Hodde/Getty Images Miðherjinn Boban Marjanovic hefur ákveðið að flytja til Tyrklands og binda enda á níu ára langan feril í NBA deildinni. Boban semur við tyrkneska félagið Fenerbahce, sem er ríkjandi meistari í heimalandinu og hafnaði í 4. sæti EuroLeague á síðasta tímabili. Boban hóf atvinnumannaferilinn í Evrópu áður en hann fluttist vestur um haf árið 2015 og gekk til liðs við San Antonio Spurs. Síðan þá hefur hann leikið með Detroit Pistons, LA Clippers, Philadelphia 76ers, Dallas Mavericks og nú síðast Houston Rockets undanfarin tvö tímabil. Hann hefur aldrei verið byrjunarliðsmaður eða sett mörg stig á töfluna en eignaðist engu að síður stóran aðdáendahóp og persónutöfrar hans heilluðu marga. Boban og Tobias Harris eru einstakir vinir. Mitchell Leff/Getty Images Þá vakti vinátta hans og Tobias Harris einnig mikla athygli en þeir félagar fylgdu hvorum öðrum lengi og léku saman hjá mörgum liðum. Utan vallar lagði Boban líka leiklistina fyrir sig, kom fram í fjölmörgum auglýsingum sem er ekki algengt fyrir erlenda varamenn, og lék í bíómyndunum Hustle og John Wick 3. Boban Marjanovic og Keanu Reeves léku í bíómyndinni John Wick 3.IMDB Körfubolti NBA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Boban semur við tyrkneska félagið Fenerbahce, sem er ríkjandi meistari í heimalandinu og hafnaði í 4. sæti EuroLeague á síðasta tímabili. Boban hóf atvinnumannaferilinn í Evrópu áður en hann fluttist vestur um haf árið 2015 og gekk til liðs við San Antonio Spurs. Síðan þá hefur hann leikið með Detroit Pistons, LA Clippers, Philadelphia 76ers, Dallas Mavericks og nú síðast Houston Rockets undanfarin tvö tímabil. Hann hefur aldrei verið byrjunarliðsmaður eða sett mörg stig á töfluna en eignaðist engu að síður stóran aðdáendahóp og persónutöfrar hans heilluðu marga. Boban og Tobias Harris eru einstakir vinir. Mitchell Leff/Getty Images Þá vakti vinátta hans og Tobias Harris einnig mikla athygli en þeir félagar fylgdu hvorum öðrum lengi og léku saman hjá mörgum liðum. Utan vallar lagði Boban líka leiklistina fyrir sig, kom fram í fjölmörgum auglýsingum sem er ekki algengt fyrir erlenda varamenn, og lék í bíómyndunum Hustle og John Wick 3. Boban Marjanovic og Keanu Reeves léku í bíómyndinni John Wick 3.IMDB
Körfubolti NBA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira