Nýtt trend: Engir yfirmenn á vinnustaðnum Rakel Sveinsdóttir skrifar 18. september 2024 07:01 Það má alveg velta því fyrir sér hvernig stjórnun vinnustaða og stofnana verður háttað þegar þessi litli gaur verður orðinn stór. Því nú þegar eru nokkuð skýrar vísbendingar um að nánast allt muni breytast í stjórnun vinnustaða næstu ár og áratugi. Hvaða leið svo sem verður mest ríkjandi síðar. Vísir/Getty Eitt af því sem mikið hefur verið rætt, ritað um og rannsakað síðustu árin, er helgun starfsmanna. Sem snýst um að rýna í það hversu nátengt og skuldbundið fólk upplifi sig í starfi. Hversu miklu máli starfið og vinnustaðurinn skipti fólk. Almennt virðast niðurstöður þróast niður á við. Helgun starfsmanna fer hríðlækkandi og með tilliti til þess að árið 2025 verður Z-kynslóðin 27% starfsfólks í heiminum, er ekki laust við að margir hafi af þessu verulegar áhyggjur. Því Z kynslóðin er jú líkleg til að horfa allt öðruvísi augum á framtíðina með tillit til vinnuveitenda og starfa. Á dögunum fjallaði viðskiptavefurinn FastCompany um nokkuð áhugavert trend. Sem þó er ekki alveg nýtt af nálinni. Kannski frekar að verða meira áberandi. Trendið snýst um það að hreinlega svissa út öllum yfirmönnum. Já: Stjórnendastöðurnar eru lagðar niður í þeirri merkingu að viðkomandi sé yfirmaður. Þetta þýðir ekki að stöðugildi með stjórnendaheiti séu ekki lengur til staðar innan fyrirtækja. Heldur eingönu það að viðkomandi telst ekki lengur yfirmaður. Á ensku er talað um þetta nýja trend sem „The Great Unbossing.“ Að svissa út stjórnendum sem beinum yfirmönnum snýst í stuttu máli um að traustið er fært til starfsfólks og hverjum og einum gert að stjórna sjálfum sér og sinna sínu. Án þess að vera með yfirmann. Sumir vilja meina að þessi af-stjórnunarleið, eða Unbossing, sé dæmi um hvernig atvinnulífið er að reyna að bregðast við hröðum breytingum með því að hugsa út fyrir boxið. Meðal annars með tilliti til Z-kynslóðarinnar sem svo sannarlega er sögð munu breyta nánast öllu. Aðrir benda á að ekkert sé svo nýtt undir sólinni að það hafi ekki verið reynt áður. Meira að segja Grikkir til forna, prófuðu ýmsar leiðir í svipuðum dúr. Þeir sem aðhyllast þessa leið, telja af-stjórnunina mögulega geta kynt undir helgun starfsmanna. Að það að geta stjórnað sér sjálfum muni hvetja fólk til dáða, auka á eldmóð og áhuga og fyrir vikið auka á helgun starfsfólks. Hvað svo sem verður, má telja líklegt að á næsta áratug muni ýmislegt breytast verulega í stjórnun fyrirtækja og stofnana. Þar sem nýir tímar eru að taka við. Hér að neðan má sjá viðtal við Önnu Signý Guðbjörnsdóttur hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Kolibri, en það styðst við „holacracy“ aðferðarfræðina í sínum rekstri. Sú aðferðarfræði gengur einmitt út á að hver einstaklingur er í ábyrgð fyrir sjálfum sér og sínum störfum og því telst enginn vera yfirmaður eða undirmaður. Stjórnun Mannauðsmál Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Starfsframi Tengdar fréttir Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01 Z kynslóðin byrjuð að breyta öllu: Sleppa háskólanámi og eru meðvituð um úreldingu starfa Z kynslóðin er kynslóðin sem sögð er vera sú sem mun breyta öllu. Þetta er unga fólki sem er fætt á tímabilinu 1995-2012, þekkir ekkert annað en internetið og samfélagsmiðla og sér til dæmis ekki fyrir sér hvernig háskólanám í dag á að nýtast þeim á vinnumarkaði næstu áratugi. 13. september 2023 07:05 Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00 Fjórar kynslóðir á sömu vinnustöðum: Mikilvægt að þjálfa næstu kynslóð leiðtoga „Eitt af því sem stendur upp úr í íslensku atvinnulífi í augnablikinu er að í fyrsta skipti erum við með fjórar ólíkar kynslóðir að vinna saman. Þetta eru þá kynslóðirnar sem eru Z kynslóðin, aldamótakynslóðin, X kynslóðin og sú sem er að jafnaði kölluð Baby boomers kynslóðin,“ segir Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey. 14. desember 2022 07:01 Trendin 2024: Gervigreindin hræðir, uppsagnir áfram og mannlegi þátturinn mikilvægastur Eitt það skemmtilega við áramótin er hvernig við eins og ósjálfrátt veltum fyrir okkur við hverju má búast á nýju ári. Eða setjum okkur markmið um hvað við ætlum okkur. 4. janúar 2024 07:01 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Almennt virðast niðurstöður þróast niður á við. Helgun starfsmanna fer hríðlækkandi og með tilliti til þess að árið 2025 verður Z-kynslóðin 27% starfsfólks í heiminum, er ekki laust við að margir hafi af þessu verulegar áhyggjur. Því Z kynslóðin er jú líkleg til að horfa allt öðruvísi augum á framtíðina með tillit til vinnuveitenda og starfa. Á dögunum fjallaði viðskiptavefurinn FastCompany um nokkuð áhugavert trend. Sem þó er ekki alveg nýtt af nálinni. Kannski frekar að verða meira áberandi. Trendið snýst um það að hreinlega svissa út öllum yfirmönnum. Já: Stjórnendastöðurnar eru lagðar niður í þeirri merkingu að viðkomandi sé yfirmaður. Þetta þýðir ekki að stöðugildi með stjórnendaheiti séu ekki lengur til staðar innan fyrirtækja. Heldur eingönu það að viðkomandi telst ekki lengur yfirmaður. Á ensku er talað um þetta nýja trend sem „The Great Unbossing.“ Að svissa út stjórnendum sem beinum yfirmönnum snýst í stuttu máli um að traustið er fært til starfsfólks og hverjum og einum gert að stjórna sjálfum sér og sinna sínu. Án þess að vera með yfirmann. Sumir vilja meina að þessi af-stjórnunarleið, eða Unbossing, sé dæmi um hvernig atvinnulífið er að reyna að bregðast við hröðum breytingum með því að hugsa út fyrir boxið. Meðal annars með tilliti til Z-kynslóðarinnar sem svo sannarlega er sögð munu breyta nánast öllu. Aðrir benda á að ekkert sé svo nýtt undir sólinni að það hafi ekki verið reynt áður. Meira að segja Grikkir til forna, prófuðu ýmsar leiðir í svipuðum dúr. Þeir sem aðhyllast þessa leið, telja af-stjórnunina mögulega geta kynt undir helgun starfsmanna. Að það að geta stjórnað sér sjálfum muni hvetja fólk til dáða, auka á eldmóð og áhuga og fyrir vikið auka á helgun starfsfólks. Hvað svo sem verður, má telja líklegt að á næsta áratug muni ýmislegt breytast verulega í stjórnun fyrirtækja og stofnana. Þar sem nýir tímar eru að taka við. Hér að neðan má sjá viðtal við Önnu Signý Guðbjörnsdóttur hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Kolibri, en það styðst við „holacracy“ aðferðarfræðina í sínum rekstri. Sú aðferðarfræði gengur einmitt út á að hver einstaklingur er í ábyrgð fyrir sjálfum sér og sínum störfum og því telst enginn vera yfirmaður eða undirmaður.
Stjórnun Mannauðsmál Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Starfsframi Tengdar fréttir Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01 Z kynslóðin byrjuð að breyta öllu: Sleppa háskólanámi og eru meðvituð um úreldingu starfa Z kynslóðin er kynslóðin sem sögð er vera sú sem mun breyta öllu. Þetta er unga fólki sem er fætt á tímabilinu 1995-2012, þekkir ekkert annað en internetið og samfélagsmiðla og sér til dæmis ekki fyrir sér hvernig háskólanám í dag á að nýtast þeim á vinnumarkaði næstu áratugi. 13. september 2023 07:05 Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00 Fjórar kynslóðir á sömu vinnustöðum: Mikilvægt að þjálfa næstu kynslóð leiðtoga „Eitt af því sem stendur upp úr í íslensku atvinnulífi í augnablikinu er að í fyrsta skipti erum við með fjórar ólíkar kynslóðir að vinna saman. Þetta eru þá kynslóðirnar sem eru Z kynslóðin, aldamótakynslóðin, X kynslóðin og sú sem er að jafnaði kölluð Baby boomers kynslóðin,“ segir Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey. 14. desember 2022 07:01 Trendin 2024: Gervigreindin hræðir, uppsagnir áfram og mannlegi þátturinn mikilvægastur Eitt það skemmtilega við áramótin er hvernig við eins og ósjálfrátt veltum fyrir okkur við hverju má búast á nýju ári. Eða setjum okkur markmið um hvað við ætlum okkur. 4. janúar 2024 07:01 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01
Z kynslóðin byrjuð að breyta öllu: Sleppa háskólanámi og eru meðvituð um úreldingu starfa Z kynslóðin er kynslóðin sem sögð er vera sú sem mun breyta öllu. Þetta er unga fólki sem er fætt á tímabilinu 1995-2012, þekkir ekkert annað en internetið og samfélagsmiðla og sér til dæmis ekki fyrir sér hvernig háskólanám í dag á að nýtast þeim á vinnumarkaði næstu áratugi. 13. september 2023 07:05
Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00
Fjórar kynslóðir á sömu vinnustöðum: Mikilvægt að þjálfa næstu kynslóð leiðtoga „Eitt af því sem stendur upp úr í íslensku atvinnulífi í augnablikinu er að í fyrsta skipti erum við með fjórar ólíkar kynslóðir að vinna saman. Þetta eru þá kynslóðirnar sem eru Z kynslóðin, aldamótakynslóðin, X kynslóðin og sú sem er að jafnaði kölluð Baby boomers kynslóðin,“ segir Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey. 14. desember 2022 07:01
Trendin 2024: Gervigreindin hræðir, uppsagnir áfram og mannlegi þátturinn mikilvægastur Eitt það skemmtilega við áramótin er hvernig við eins og ósjálfrátt veltum fyrir okkur við hverju má búast á nýju ári. Eða setjum okkur markmið um hvað við ætlum okkur. 4. janúar 2024 07:01