Áhorfspartí á Íslandi vekur athygli Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2024 11:03 Caitlin Clark hefur komið af stað hálfgerðu æði með frammistöðu sinni á körfuboltavellinum. Getty/Justin Casterline Áhugi Íslendinga á körfuboltakonunni Caitlin Clark hefur vakið athygli en stór hópur safnaðist saman í Minigarðinum á sunnudaginn til að fylgjast með leik í bandarísku WNBA-deildinni. Eins og fram kom í frétt Stöðvar 2 á sunnudagskvöld þá er það auðvitað Caitlin Clark sem vekur mestan áhuga en hún skoraði 35 stig fyrir Indiana Fever í eins stigs sigri á Dallas Wings, 110-109. Íþróttahetjurnar fyrrverandi Helena Sverrisdóttir og Silja Úlfarsdóttir stóðu fyrir veislunni í Minigarðinum sem nú hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Á Twittersíðunni Clark Report, þar sem fylgst er með öllu sem tengist Caitlin Clark, er sagt frá því að íslenskar konur séu farnar að safnast saman til að horfa á hana spila, jafnvel þó að leikirnir í Bandaríkjunum hefjist nálægt miðnætti. Alls hafa rúmlega 700.000 manns séð færslu um þetta á síðunni, þegar þetta er skrifað. The Caitlin Clark effect has gone international https://t.co/plXMusOMAm— Iowa Chill (@IowaChill) September 17, 2024 Á morgun og á föstudag er síðasta umferðin í deildakeppni WNBA-deildarinnar spiluð, og ljóst að Indiana endar í 6. sæti af tólf liðum. Indiana hefur því þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppninni, í fyrsta sinn síðan árið 2016, en úrslitakeppnin hefst á sunnudaginn og henni lýkur 20. október. Mótherji Indiana í 8-liða úrslitunum verður annað hvort Connecticut Sun eða Las Vegas Aces. Körfubolti Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. 16. september 2024 07:02 Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira
Eins og fram kom í frétt Stöðvar 2 á sunnudagskvöld þá er það auðvitað Caitlin Clark sem vekur mestan áhuga en hún skoraði 35 stig fyrir Indiana Fever í eins stigs sigri á Dallas Wings, 110-109. Íþróttahetjurnar fyrrverandi Helena Sverrisdóttir og Silja Úlfarsdóttir stóðu fyrir veislunni í Minigarðinum sem nú hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Á Twittersíðunni Clark Report, þar sem fylgst er með öllu sem tengist Caitlin Clark, er sagt frá því að íslenskar konur séu farnar að safnast saman til að horfa á hana spila, jafnvel þó að leikirnir í Bandaríkjunum hefjist nálægt miðnætti. Alls hafa rúmlega 700.000 manns séð færslu um þetta á síðunni, þegar þetta er skrifað. The Caitlin Clark effect has gone international https://t.co/plXMusOMAm— Iowa Chill (@IowaChill) September 17, 2024 Á morgun og á föstudag er síðasta umferðin í deildakeppni WNBA-deildarinnar spiluð, og ljóst að Indiana endar í 6. sæti af tólf liðum. Indiana hefur því þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppninni, í fyrsta sinn síðan árið 2016, en úrslitakeppnin hefst á sunnudaginn og henni lýkur 20. október. Mótherji Indiana í 8-liða úrslitunum verður annað hvort Connecticut Sun eða Las Vegas Aces.
Körfubolti Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. 16. september 2024 07:02 Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira
Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. 16. september 2024 07:02