Hörmulegur seinni hálfleikur varð þýsku meisturunum að falli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2024 17:59 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú fyrir Magdeburg. Marco Wolf/Getty Images Þýskalandsmeistarar Magdeburg, með landsliðsmennina Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið tók á móti Kiel í þýska handboltanum í dag. Leikurinn var jafn og spennandi framan af og munaði aðeins einu marki á liðinu þegar flautað var til hálfleiks í stöðunni 15-16. Heimamenn í Magdeburg átti hins vegar í stökustu vandræðu með að finna taktinn í síðari hálfleik og skoruðu aðeins þrjú mörk á fyrstu 18 mínútum seinni hálfleiksins. Liðinu tókst aldrei að brúa bilið eftir það og þurfti að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 24-29. Ómar Ingi og Gísli Kristján skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Magdeburg sem situr í áttunda sæti þýsku deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá leiki. Abpfiff 😶Wir müssen uns im Heimspiel gegen Kiel geschlagen geben.Danke, für euren Support!Spielbericht ➡️ https://t.co/obtTvUmG6k _____#SCMHUJA 💚❤️ I 📸 Eroll Popova pic.twitter.com/iiSWdVei1D— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) September 22, 2024 Þá hafði Leipzig betur í Íslendingaslag dagsins er liðið tók á móti Gummersbach, 34-29. Andri Már Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig, en Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra, er þjálfari liðsins. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummarsbach, en Teitur Örn Einarsson komst hins vegar ekki á blað. Í Ungverjalandi halda Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann níu marka sigur gegn Balatonfurendi í dag, 37-28 og í Noregi eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Sigvaldi Björn Guðjónsson, Sveinn Jóhannsson og félagar í Kolstad einnig með fullt hús stiga eftir 24-35 sigur gegn Fjellhammer. Þýski handboltinn Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi framan af og munaði aðeins einu marki á liðinu þegar flautað var til hálfleiks í stöðunni 15-16. Heimamenn í Magdeburg átti hins vegar í stökustu vandræðu með að finna taktinn í síðari hálfleik og skoruðu aðeins þrjú mörk á fyrstu 18 mínútum seinni hálfleiksins. Liðinu tókst aldrei að brúa bilið eftir það og þurfti að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 24-29. Ómar Ingi og Gísli Kristján skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Magdeburg sem situr í áttunda sæti þýsku deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá leiki. Abpfiff 😶Wir müssen uns im Heimspiel gegen Kiel geschlagen geben.Danke, für euren Support!Spielbericht ➡️ https://t.co/obtTvUmG6k _____#SCMHUJA 💚❤️ I 📸 Eroll Popova pic.twitter.com/iiSWdVei1D— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) September 22, 2024 Þá hafði Leipzig betur í Íslendingaslag dagsins er liðið tók á móti Gummersbach, 34-29. Andri Már Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig, en Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra, er þjálfari liðsins. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummarsbach, en Teitur Örn Einarsson komst hins vegar ekki á blað. Í Ungverjalandi halda Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann níu marka sigur gegn Balatonfurendi í dag, 37-28 og í Noregi eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Sigvaldi Björn Guðjónsson, Sveinn Jóhannsson og félagar í Kolstad einnig með fullt hús stiga eftir 24-35 sigur gegn Fjellhammer.
Þýski handboltinn Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Sjá meira