Jake Paul keppir í 135 milljóna króna stuttbuxum gegn Tyson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2024 13:01 Jake Paul bíður spenntur eftir því að mæta Mike Tyson í hringnum. getty/Cooper Neill Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul ætlar að mæta til leiks í sínu fínasta pússi þegar hann berst gegn Mike Tyson í nóvember. Paul stefnir nefnilega að því að keppa í dýrustu stuttbuxum allra tíma. Mikil eftirvænting ríkir fyrir bardaga þeirra Pauls og Tysons í Texas 15. nóvember næstkomandi. Alls munar 31 ári á köppunum. Tyson er 58 ára en Paul 27 ára. Paul ætlar að vera flottur til fara í bardaganum og engu verður til sparað til að hann líti sem best út. „Við ætlum að búa til dýrustu stuttbuxur allra tíma fyrir þennan bardaga. Við erum að skipuleggja eitthvað brjálæði og ætlum að senda skilaboð. Við stefnum á að þetta kosti eina milljón Bandaríkjadala,“ sagði Paul. Ein milljón Bandaríkjadala samsvarar rúmlega 135 milljónum íslenskra króna. Talið er að Paul og Tyson skipti með sér áttatíu milljónum Bandaríkjadala fyrir bardagann. Í nýlegu viðtali sagðist Tyson þó ekki keppa vegna peninganna. Hann eigi nóg af þeim. Paul sigraði Mike Perry í síðasta bardaga sínum, í júlí. Hann hefur unnið tíu af ellefu bardögum sínum á ferlinum. Eina tapið kom gegn Tommy Fury í fyrra. Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Mikil eftirvænting ríkir fyrir bardaga þeirra Pauls og Tysons í Texas 15. nóvember næstkomandi. Alls munar 31 ári á köppunum. Tyson er 58 ára en Paul 27 ára. Paul ætlar að vera flottur til fara í bardaganum og engu verður til sparað til að hann líti sem best út. „Við ætlum að búa til dýrustu stuttbuxur allra tíma fyrir þennan bardaga. Við erum að skipuleggja eitthvað brjálæði og ætlum að senda skilaboð. Við stefnum á að þetta kosti eina milljón Bandaríkjadala,“ sagði Paul. Ein milljón Bandaríkjadala samsvarar rúmlega 135 milljónum íslenskra króna. Talið er að Paul og Tyson skipti með sér áttatíu milljónum Bandaríkjadala fyrir bardagann. Í nýlegu viðtali sagðist Tyson þó ekki keppa vegna peninganna. Hann eigi nóg af þeim. Paul sigraði Mike Perry í síðasta bardaga sínum, í júlí. Hann hefur unnið tíu af ellefu bardögum sínum á ferlinum. Eina tapið kom gegn Tommy Fury í fyrra.
Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira