„Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. október 2024 21:36 Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur Vísir/Pawel Cieslikiewicz Það var sannkallaður nágrannaslagur í 2. umferð Bónus deildar kvenna þegar Keflavík tók á móti Njarðvík í Blue höllinni í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það Keflavík sem sigldi fram úr á lokakaflanum og hafði betur 99-79. „Mjög ánægður með sigurinn fyrst og fremst. Að mestu leyti fannst mér spilamennskan bara fín. Hún var ekki gallalaus en ég átti heldur ekkert von á því,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst orka í liðinu og jákvæðni. Mér fannst við leysa betur ýmsar stöður heldur en í síðustu tveimur leikjum. Við nýttum svo tækifærið þegar við náðum að tengja. Við skoruðum góðar körfur og náðum að stoppa strax í kjölfarið og þar byrjaði svolítið að breikka bilið.“ Thelma Dís Ágústsdóttir átti tvo risa þrista í upphafi fjórða leikhluta sem var að einhverju leyti vendipunkturinn í leiknum. „Algjörlega. Hún er auðvitað frábær skotmaður og þetta var mjög kærkomið. Ég er mjög ánægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka. Það var mjög gott og kærkomið. Það hjálpaði okkur auðvitað klárlega.“ Eftir brösótta byrjun á tímabilinu er Keflavík komið á blað og búnar að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu. „Þetta virkar á mig sem jöfn byrjun þannig að hver sigur skiptir máli. Eins bara fyrir okkur þá er ég bara ánægður stelpnana vegna. Það eru auðvitað ákveðin skörð í okkar liði en við vorum og erum samt bara búin að vera upptekin af því liði sem við erum með núna. Við erum að reyna gera þá leikmenn betri og takast betur á við þau verkefni sem eru framundan. Við teljum að þær verði einfaldlega betri þegar á líður og hópurinn verður þá bara enn sterkari. Ég er mjög ánægður með að vera komin með sigur á töfluna, það er klárt.“ Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Mjög ánægður með sigurinn fyrst og fremst. Að mestu leyti fannst mér spilamennskan bara fín. Hún var ekki gallalaus en ég átti heldur ekkert von á því,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst orka í liðinu og jákvæðni. Mér fannst við leysa betur ýmsar stöður heldur en í síðustu tveimur leikjum. Við nýttum svo tækifærið þegar við náðum að tengja. Við skoruðum góðar körfur og náðum að stoppa strax í kjölfarið og þar byrjaði svolítið að breikka bilið.“ Thelma Dís Ágústsdóttir átti tvo risa þrista í upphafi fjórða leikhluta sem var að einhverju leyti vendipunkturinn í leiknum. „Algjörlega. Hún er auðvitað frábær skotmaður og þetta var mjög kærkomið. Ég er mjög ánægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka. Það var mjög gott og kærkomið. Það hjálpaði okkur auðvitað klárlega.“ Eftir brösótta byrjun á tímabilinu er Keflavík komið á blað og búnar að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu. „Þetta virkar á mig sem jöfn byrjun þannig að hver sigur skiptir máli. Eins bara fyrir okkur þá er ég bara ánægður stelpnana vegna. Það eru auðvitað ákveðin skörð í okkar liði en við vorum og erum samt bara búin að vera upptekin af því liði sem við erum með núna. Við erum að reyna gera þá leikmenn betri og takast betur á við þau verkefni sem eru framundan. Við teljum að þær verði einfaldlega betri þegar á líður og hópurinn verður þá bara enn sterkari. Ég er mjög ánægður með að vera komin með sigur á töfluna, það er klárt.“
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira