Finnur Freyr í veikindaleyfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2024 13:50 Undir stjórn Finns Freys Stefánssonar hefur Valur tvívegis orðið Íslandsmeistari. vísir/anton Þjálfari Íslandsmeistara Vals, Finnur Freyr Stefánsson, stýrir liðinu ekki í leiknum gegn Þór Þ. í Bónus deild karla í kvöld vegna veikinda. Í færslu á Facebook-síðu Vals kemur fram að Finnur verði ekki með Val í leiknum í kvöld og frá í einhvern tíma vegna veikinda. Jamil Abiad stýrir Valsliðinu í kvöld eins og hann gerði í leiknum gegn Stjörnunni í 1. umferð Bónus deildarinnar á föstudaginn. Finnur var dæmdur í eins leiks bann vegna framkomu sinnar í leiknum gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ um þarsíðustu helgi. Finnur var sendur upp í í stúku þegar hann fékk sína aðra tæknivillu snemma leiks. Eftir leik veittu hvorki hann né leikmenn Vals viðtöl. Valsmenn ku hafa verið ósáttir með að leikurinn færi fram í Blue-höll þeirra Keflvíkinga en ekki á Hlíðarenda, heimavelli Íslandsmeistaranna. Valur tapaði fyrir Keflavík, 98-88, og einnig fyrir Stjörnunni í síðustu viku, 95-81. Í samtali við Vísi vildi Finnur ekki tjá sig nánar um málið. Leikur Vals og Þórs Þ. hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur beint á rás Bestu deildarinnar. Skiptiborðið, þar sem fylgst verður með öllum leikjunum sem hefjast klukkan 19:15, verður svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports. Bónus-deild karla Valur Tengdar fréttir Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon völdu Val gegn Þór Þ. sem Gaz-leik 2. umferðar Bónus deildar karla. Þeir hituðu á sinn einstaka hátt upp fyrir þennan áhugaverða leik á Hlíðarenda. 10. október 2024 08:01 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Í færslu á Facebook-síðu Vals kemur fram að Finnur verði ekki með Val í leiknum í kvöld og frá í einhvern tíma vegna veikinda. Jamil Abiad stýrir Valsliðinu í kvöld eins og hann gerði í leiknum gegn Stjörnunni í 1. umferð Bónus deildarinnar á föstudaginn. Finnur var dæmdur í eins leiks bann vegna framkomu sinnar í leiknum gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ um þarsíðustu helgi. Finnur var sendur upp í í stúku þegar hann fékk sína aðra tæknivillu snemma leiks. Eftir leik veittu hvorki hann né leikmenn Vals viðtöl. Valsmenn ku hafa verið ósáttir með að leikurinn færi fram í Blue-höll þeirra Keflvíkinga en ekki á Hlíðarenda, heimavelli Íslandsmeistaranna. Valur tapaði fyrir Keflavík, 98-88, og einnig fyrir Stjörnunni í síðustu viku, 95-81. Í samtali við Vísi vildi Finnur ekki tjá sig nánar um málið. Leikur Vals og Þórs Þ. hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur beint á rás Bestu deildarinnar. Skiptiborðið, þar sem fylgst verður með öllum leikjunum sem hefjast klukkan 19:15, verður svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports.
Bónus-deild karla Valur Tengdar fréttir Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon völdu Val gegn Þór Þ. sem Gaz-leik 2. umferðar Bónus deildar karla. Þeir hituðu á sinn einstaka hátt upp fyrir þennan áhugaverða leik á Hlíðarenda. 10. október 2024 08:01 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon völdu Val gegn Þór Þ. sem Gaz-leik 2. umferðar Bónus deildar karla. Þeir hituðu á sinn einstaka hátt upp fyrir þennan áhugaverða leik á Hlíðarenda. 10. október 2024 08:01