Sjáðu Þorleif koma í mark: „Átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2024 07:31 Þorleifur Þorleifsson sáttur eftir sigurinn í Bakgarðshlaupinu í nótt. vísir/viktor freyr Sigurvegari Íslandshluta heimsmeistaramóts landsliða í bakgarðshlaupum, Þorleifur Þorleifsson, var sáttur eftir hlaupið í nótt. Hann segist hafa náð markmiði sínu. Þorleifur endurheimti Íslandsmetið með því að hlaupa 62 hringi, eða 415,8 kílómetra. „Ég er bara ánægður. Þetta var bara geggjað. Hvað á maður að segja? Þetta var það sem maður stefndi að og það tókst,“ sagði Þorleifur í viðtali við Garp I. Elísabetarson eftir hlaupið í nótt. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Þorleif koma í mark. Þorleifur segist alveg hafa búist við því að bæta Íslandsmetið. „Ég var með nokkur markmið varðandi liðakeppnina og allt það. En svo var eitt persónulegt markmið, að hlaupa einn hring einn. Ég átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet,“ sagði Þorleifur. Þorleifur segir að liðsheildin hafi verið sterk hjá íslenska liðinu. „Það eru allir að hjálpast að og allt. Þetta eru túrar upp og niður og þegar það eru niðurtúrar er maður ekkert að gefa af sér. Þá verða bara aðrir að gefa af sér. Þetta fer þannig í hringi. Það að gefa af sér og hjálpa gefur svo mikinn kraft. Maður fær mikið út úr því,“ sagði Þorleifur sem hljóp mikið við hlið Marlenu Radzizewsku undir lok hlaupsins. „Þessir síðustu hringir sem ég var að hlaupa með Marlenu og var að ýta henni áfram. Þetta var líka þvílík hjálp fyrir mig. Þetta leið einhvern veginn svo hratt.“ Viðtalið við Þorleif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaup Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
Þorleifur endurheimti Íslandsmetið með því að hlaupa 62 hringi, eða 415,8 kílómetra. „Ég er bara ánægður. Þetta var bara geggjað. Hvað á maður að segja? Þetta var það sem maður stefndi að og það tókst,“ sagði Þorleifur í viðtali við Garp I. Elísabetarson eftir hlaupið í nótt. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Þorleif koma í mark. Þorleifur segist alveg hafa búist við því að bæta Íslandsmetið. „Ég var með nokkur markmið varðandi liðakeppnina og allt það. En svo var eitt persónulegt markmið, að hlaupa einn hring einn. Ég átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet,“ sagði Þorleifur. Þorleifur segir að liðsheildin hafi verið sterk hjá íslenska liðinu. „Það eru allir að hjálpast að og allt. Þetta eru túrar upp og niður og þegar það eru niðurtúrar er maður ekkert að gefa af sér. Þá verða bara aðrir að gefa af sér. Þetta fer þannig í hringi. Það að gefa af sér og hjálpa gefur svo mikinn kraft. Maður fær mikið út úr því,“ sagði Þorleifur sem hljóp mikið við hlið Marlenu Radzizewsku undir lok hlaupsins. „Þessir síðustu hringir sem ég var að hlaupa með Marlenu og var að ýta henni áfram. Þetta var líka þvílík hjálp fyrir mig. Þetta leið einhvern veginn svo hratt.“ Viðtalið við Þorleif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bakgarðshlaup Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira