Lilja Alfreðsdóttir og Einar Bárðarson leiða í Reykjavík suður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:37 Lilja og Einar leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framsóknarflokkurinn Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Einar Þór Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi vermir annað sætið og í þriðja sæti er Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður ungs framsóknarfólks í Reykjavík. Í fjórða sæti er Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri og 1. varaborgarfulltrúi, og í fimmta sæti er Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti lista flokksins á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík í dag. ,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram‘‘ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir oddviti listans og varaformaður Framsóknar. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Einar Bárðarson sjálfstætt starfandi ráðgjafi Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík Þorvaldur Daníelsson framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri Ólafur Hrafn Steinarsson stofnandi Esports Coaching Academy Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir klínískur félagsráðgjafi MA Ágúst Guðjónsson lögfræðingur Aron Ólafsson markaðsstjóri Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir sjúkraliði Björn Ívar Björnsson fjármálastjóri KR Ásta Björg Björgvinsdóttir tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð Jón Finnbogason sérfræðingur Emilíana Splidt framhaldskólanemi Stefán Þór Björnsson viðskiptafræðingur Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz Lárus Sigurður Lárusson lögmaður Inga Þyrí Kjartansdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Níels Árni Lund fyrrverandi alþingismaður Hörður Gunnarsson fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Í fjórða sæti er Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri og 1. varaborgarfulltrúi, og í fimmta sæti er Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti lista flokksins á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík í dag. ,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram‘‘ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir oddviti listans og varaformaður Framsóknar. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Einar Bárðarson sjálfstætt starfandi ráðgjafi Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík Þorvaldur Daníelsson framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri Ólafur Hrafn Steinarsson stofnandi Esports Coaching Academy Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir klínískur félagsráðgjafi MA Ágúst Guðjónsson lögfræðingur Aron Ólafsson markaðsstjóri Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir sjúkraliði Björn Ívar Björnsson fjármálastjóri KR Ásta Björg Björgvinsdóttir tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð Jón Finnbogason sérfræðingur Emilíana Splidt framhaldskólanemi Stefán Þór Björnsson viðskiptafræðingur Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz Lárus Sigurður Lárusson lögmaður Inga Þyrí Kjartansdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Níels Árni Lund fyrrverandi alþingismaður Hörður Gunnarsson fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira