Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 15:33 Stórstjarnan Caitlin Clark fær nýjan þjálfara því Christie Sides var í gær rekin sem þjálfari Indiana Fever. Getty/Gregory Shamus Kvennadeild NBA hefur verið í mikilli sókn í ár og slegið öll met yfir áhorf og aðsókn á leiki. Það er líka ljóst að eigendur félaganna í deildinni sýna enga miskunn þegar kemur að þjálfarastöðunni. Nú síðast voru þjálfarar Indiana Fever og Connecticut Sun reknar en bæði liðin komust í úrslitakeppnina. Undir stjórn Christie Sides þá vann Indiana Fever vann Fever tuttugu leiki, sjö fleiri en árið á undan, og komst í úrslitakeppnina. Með Fever liðinu spilar hin magnaða Caitlin Clark sem var valin nýliði ársins og komst í úrvalslið deildarinnar. Connecticut Sun sló Fever út í úrslitakeppninni en komst ekki lengra. Í gær var Stephanie White rekin en hún hafði þjálfað liðið í tvö tímabil. Nú þegar Sides og White hafa þurft að taka pokana sína þá er staðan sú að meira helmingur félaganna í deildinni er búið að reka þjálfara sinn eftir tímabilið eða sjö lið af tólf. Chicago Sky (Teresa Weatherspoon), Connecticut Sun (Stephanie White), Washington Mystics (Eric Thibault), Los Angeles Sparks (Curt Miller), Indiana Fever (Christie Sides), Dallas Wings (Latricia Trammell) og Atlanta Dream (Tanisha Wright) hafa öll rekið þjálfara sinn. Fimm af þessum sjö þjálfurum voru konur en tveir karlmenn. Af þessum þjálfurum sem voru reknir þá voru Connecticut Sun, Indiana Fever og Atlanta Dream einu liðin sem komust í úrslitakeppnina. Það eru bara tólf félög í deildinni og eru aðeins fimm þjálfarar enn í starfi. Þau þjálfa New York Liberty (Sandy Brondello), Las Vegas Aces (Becky Hammon), Minnesota Lynx (Cheryl Reeve), Phoenix Mercury (Nate Tibbetts) og Seattle Storm (Noelle Quinn). View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) WNBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Nú síðast voru þjálfarar Indiana Fever og Connecticut Sun reknar en bæði liðin komust í úrslitakeppnina. Undir stjórn Christie Sides þá vann Indiana Fever vann Fever tuttugu leiki, sjö fleiri en árið á undan, og komst í úrslitakeppnina. Með Fever liðinu spilar hin magnaða Caitlin Clark sem var valin nýliði ársins og komst í úrvalslið deildarinnar. Connecticut Sun sló Fever út í úrslitakeppninni en komst ekki lengra. Í gær var Stephanie White rekin en hún hafði þjálfað liðið í tvö tímabil. Nú þegar Sides og White hafa þurft að taka pokana sína þá er staðan sú að meira helmingur félaganna í deildinni er búið að reka þjálfara sinn eftir tímabilið eða sjö lið af tólf. Chicago Sky (Teresa Weatherspoon), Connecticut Sun (Stephanie White), Washington Mystics (Eric Thibault), Los Angeles Sparks (Curt Miller), Indiana Fever (Christie Sides), Dallas Wings (Latricia Trammell) og Atlanta Dream (Tanisha Wright) hafa öll rekið þjálfara sinn. Fimm af þessum sjö þjálfurum voru konur en tveir karlmenn. Af þessum þjálfurum sem voru reknir þá voru Connecticut Sun, Indiana Fever og Atlanta Dream einu liðin sem komust í úrslitakeppnina. Það eru bara tólf félög í deildinni og eru aðeins fimm þjálfarar enn í starfi. Þau þjálfa New York Liberty (Sandy Brondello), Las Vegas Aces (Becky Hammon), Minnesota Lynx (Cheryl Reeve), Phoenix Mercury (Nate Tibbetts) og Seattle Storm (Noelle Quinn). View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
WNBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira