Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2024 12:32 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Vísir/Vilhelm Haustfundur Landsvirkjunar fer fram á Hótel Selfossi milli klukkan 13 og 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Í tilkynningu segir að á fundinum verði meðal annars farið yfir þær umfangsmiklu framkvæmdir sem séu að hefjast á Þjórsársvæði með Hvammsvirkjun, Búrfellslundi og stækkun Sigöldustöðvar. „Hvað verður gert hvenær og í hvaða röð? Jafnframt verður fjallað um áhrif á nærsamfélög virkjana, samspil við ferðaþjónustu og ýmislegt fleira,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Dagskrá fundarins: Góður granni, gulli betri. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis ræðir um margvíslegan ávinning af starfsemi Landsvirkjunar í nærsamfélagi. Ferðaþjónusta og orkuvinnsla. Guðmundur Finnbogason, verkefnisstjóri hjá Nærsamfélagi og náttúru fjallar um samspil ferðaþjónustu og orkuvinnslu. Sófaspjall. Jóna Bjarnadóttir, Guðmundur Finnbogason og Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Orkídeu spjalla við Dóru Björk Þrándardóttur, nýsköpunarstjóra hjá Landsvirkjun. Ávarp ráðherra. Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra ávarpar fundinn. Látum verkin tala. Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmda, fer yfir aðdraganda, umfang og skipulag þeirra viðamiklu framkvæmda sem fram undan eru næstu árin á Þjórsársvæði. Sófaspjall. Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmda, Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra sitja fyrir svörum hjá Vordísi Eiríksdóttur, forstöðumanni reksturs og auðlinda. Fundarstjóri er Úlfar Linnet, forstöðumaður Orkumiðlunar hjá Landsvirkjun. Landsvirkjun Deilur um Hvammsvirkjun Vindorkuver í Búrfellslundi Orkumál Vindorka Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Í tilkynningu segir að á fundinum verði meðal annars farið yfir þær umfangsmiklu framkvæmdir sem séu að hefjast á Þjórsársvæði með Hvammsvirkjun, Búrfellslundi og stækkun Sigöldustöðvar. „Hvað verður gert hvenær og í hvaða röð? Jafnframt verður fjallað um áhrif á nærsamfélög virkjana, samspil við ferðaþjónustu og ýmislegt fleira,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Dagskrá fundarins: Góður granni, gulli betri. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis ræðir um margvíslegan ávinning af starfsemi Landsvirkjunar í nærsamfélagi. Ferðaþjónusta og orkuvinnsla. Guðmundur Finnbogason, verkefnisstjóri hjá Nærsamfélagi og náttúru fjallar um samspil ferðaþjónustu og orkuvinnslu. Sófaspjall. Jóna Bjarnadóttir, Guðmundur Finnbogason og Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Orkídeu spjalla við Dóru Björk Þrándardóttur, nýsköpunarstjóra hjá Landsvirkjun. Ávarp ráðherra. Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra ávarpar fundinn. Látum verkin tala. Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmda, fer yfir aðdraganda, umfang og skipulag þeirra viðamiklu framkvæmda sem fram undan eru næstu árin á Þjórsársvæði. Sófaspjall. Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmda, Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra sitja fyrir svörum hjá Vordísi Eiríksdóttur, forstöðumanni reksturs og auðlinda. Fundarstjóri er Úlfar Linnet, forstöðumaður Orkumiðlunar hjá Landsvirkjun.
Landsvirkjun Deilur um Hvammsvirkjun Vindorkuver í Búrfellslundi Orkumál Vindorka Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira