LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2024 15:45 Bronny James skoraði fyrstu stigin sín í NBA í nótt. getty/Jason Miller Bronny James, sonur LeBrons, er kominn á blað í NBA. Hann skoraði sín fyrstu stig í deildinni þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir gamla liði pabba hans, Cleveland Cavaliers, 134-110. Í síðustu viku brutu LeBron og Bronny blað í sögu NBA þegar þeir urðu fyrstu feðgarnar til að spila saman í deildinni. Þeir komu þá við sögu í sjö stiga sigri Lakers á Minnesota Timberwolves, 110-103. Bronny hafði ekkert spilað fyrir Lakers frá fyrsta leik tímabils en hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum í nótt. Og hann skoraði sín fyrstu stig í NBA þegar hann setti niður stökkskot. Bronny James scores his first-career bucket!Special moment in Cleveland 💯 pic.twitter.com/pauUZQ14AX— NBA (@NBA) October 31, 2024 „Að sjá hann skora sína fyrstu körfu í NBA á þessum stað, rétt hjá þar sem hann ólst upp, var ótrúlegt,“ sagði LeBron sem er frá Cleveland og lék með Cavs á árunum 2003-10 og 2014-18. Hann varð meistari með liðinu 2016. Bronny spilaði í fimm mínútur í leiknum í nótt; skoraði tvö stig og gaf tvær stoðsendingar. Pabbi hans var stigahæstur í liði Lakers með 26 stig. Hann tók einnig sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Lakers hefur unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Liðið er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn JJ Redicks. NBA Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Í síðustu viku brutu LeBron og Bronny blað í sögu NBA þegar þeir urðu fyrstu feðgarnar til að spila saman í deildinni. Þeir komu þá við sögu í sjö stiga sigri Lakers á Minnesota Timberwolves, 110-103. Bronny hafði ekkert spilað fyrir Lakers frá fyrsta leik tímabils en hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum í nótt. Og hann skoraði sín fyrstu stig í NBA þegar hann setti niður stökkskot. Bronny James scores his first-career bucket!Special moment in Cleveland 💯 pic.twitter.com/pauUZQ14AX— NBA (@NBA) October 31, 2024 „Að sjá hann skora sína fyrstu körfu í NBA á þessum stað, rétt hjá þar sem hann ólst upp, var ótrúlegt,“ sagði LeBron sem er frá Cleveland og lék með Cavs á árunum 2003-10 og 2014-18. Hann varð meistari með liðinu 2016. Bronny spilaði í fimm mínútur í leiknum í nótt; skoraði tvö stig og gaf tvær stoðsendingar. Pabbi hans var stigahæstur í liði Lakers með 26 stig. Hann tók einnig sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Lakers hefur unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Liðið er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn JJ Redicks.
NBA Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira