Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Jakob Bjarnar skrifar 1. nóvember 2024 11:25 Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Birgir Þórarinsson þingmaður, sem telur sig hafa ástæðu til að ætla að Ríkisútvarpið hafi mátt biðjast afsökunar á einu og öðru í fréttaflutningi sínum. En hversu oft og hversu mikið? Það vill Birgir fá að vita. vísir/vilhelm Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn og beint til Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra; hann vill fá að vita hvort eitthvað sé um kvartanir vegna fréttaflutnings Ríkisútvarpsins. Birgir er staddur við kosningaeftirlit í Bandaríkjunum en Vísi tókst að ná stuttu tali af honum milli funda. Spurt er um tilefni fyrirspurnar hans. „Ég hef svo sem fengið dæmi um að fólk hafi verið ósátt við fréttaflutning. Það var komið að máli við mig og nefnd dæmi, sem ég get ekki endurtekið. En mér þótti eðlilegt að kanna þetta. Hvort það eitthvað um að kvartað væri undan fréttaflutningi og þá í garð einstaklinga,“ segir Birgir. Fyrirspurnin er skrifleg og í fjórum liðum: 1. Hversu margar kvartanir hafa borist Ríkisútvarpinu sl. fimm ár sem lúta að óviðeigandi fréttaumfjöllun stofnunarinnar og hvers eðlis voru þessar kvartanir? 2. Hefur stofnunin beðist opinberlega afsökunar á fréttaumfjöllun í kjölfar kvartana? Ef svo er, hversu oft var beðist afsökunar og hvers eðlis voru þær fréttaumfjallanir? 3. Telur ráðherra að Ríkisútvarpið hafi brotið lög með óviðeigandi fréttaumfjöllun á síðastliðnum fimm árum? 4. Til hvaða aðgerða hefur verið gripið af hálfu Ríkisútvarpsins til að koma í veg fyrir óviðeigandi fréttaumfjöllun? Alþingi Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Ríkisútvarpið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira
Birgir er staddur við kosningaeftirlit í Bandaríkjunum en Vísi tókst að ná stuttu tali af honum milli funda. Spurt er um tilefni fyrirspurnar hans. „Ég hef svo sem fengið dæmi um að fólk hafi verið ósátt við fréttaflutning. Það var komið að máli við mig og nefnd dæmi, sem ég get ekki endurtekið. En mér þótti eðlilegt að kanna þetta. Hvort það eitthvað um að kvartað væri undan fréttaflutningi og þá í garð einstaklinga,“ segir Birgir. Fyrirspurnin er skrifleg og í fjórum liðum: 1. Hversu margar kvartanir hafa borist Ríkisútvarpinu sl. fimm ár sem lúta að óviðeigandi fréttaumfjöllun stofnunarinnar og hvers eðlis voru þessar kvartanir? 2. Hefur stofnunin beðist opinberlega afsökunar á fréttaumfjöllun í kjölfar kvartana? Ef svo er, hversu oft var beðist afsökunar og hvers eðlis voru þær fréttaumfjallanir? 3. Telur ráðherra að Ríkisútvarpið hafi brotið lög með óviðeigandi fréttaumfjöllun á síðastliðnum fimm árum? 4. Til hvaða aðgerða hefur verið gripið af hálfu Ríkisútvarpsins til að koma í veg fyrir óviðeigandi fréttaumfjöllun?
Alþingi Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Ríkisútvarpið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira