Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Jón Þór Stefánsson skrifar 2. nóvember 2024 16:02 950 svokölluðuðum hjólum af cheddarosti var stolið, en andvirði hans hleypur á rúmum fimmtíu milljónum króna. Getty Lögreglan í Bretlandi rannsakar nú þjófnað á 22 tonnum af osti frá mjólkurbúinu Neal’s Yard Dairy. Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið handtekinn, en hann er grunaður um að villa á sér heimildir til að koma höndum sínum yfir ostinn. Mjólkurbúið, sem er starfrækt í London, er sagt hafa afhent 950 svokölluð hjól af cheddarosti til mannsins sem að þóttist vera fulltrúi franskrar heildsölu. Osturinn mun hafa verið metinn á 300 þúsund pund, sem jafngildir um 53 milljónum króna. The Guardian greinir frá málinu, en þar segir að grunur sé um að osturinn hafi verið fluttur til Rússlands eða Miðausturlanda. Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver er á meðal þeirra sem hefur tjáð sig um málið. Hann varar fylgjendur sína á samfélagsmiðlum við því að kaupa mikið magn af hágæðaosti á útsöluverði. „Umfangsmikið ostarán hefur verið framið. Einhverjum besta cheddarosti heims hefur verið stolið,“ segir Oliver. „Ef þið heyrið af fínum osti sem er seldur á lítinn pening þá gæti eitthvað gruggugt verið á seyði.“ Ben Ticehurst, aðalostagerðarmaðurinn hjá Trethowan Brothers-mjólkurbúinu sem mun hafa framleitt tólf tonn af þeim 22 sem var stolið er brugðið. „Við, eins og allir aðrir, veltum fyrir okkur hver vill svona mikinn ost? Ef þú ert ekki kjörbúð, hvað hefur þú þá að gera með 22 tonn af osti? Þetta vefst mikið fyrir okkur og vonandi mun þessi handtaka færa okkur svör.“ Bretland Erlend sakamál Matur Matvælaframleiðsla Mest lesið Vaktin: Hraunið hefur náð Njarðvíkuræð Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Innlent Fleiri fréttir Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Sjá meira
Mjólkurbúið, sem er starfrækt í London, er sagt hafa afhent 950 svokölluð hjól af cheddarosti til mannsins sem að þóttist vera fulltrúi franskrar heildsölu. Osturinn mun hafa verið metinn á 300 þúsund pund, sem jafngildir um 53 milljónum króna. The Guardian greinir frá málinu, en þar segir að grunur sé um að osturinn hafi verið fluttur til Rússlands eða Miðausturlanda. Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver er á meðal þeirra sem hefur tjáð sig um málið. Hann varar fylgjendur sína á samfélagsmiðlum við því að kaupa mikið magn af hágæðaosti á útsöluverði. „Umfangsmikið ostarán hefur verið framið. Einhverjum besta cheddarosti heims hefur verið stolið,“ segir Oliver. „Ef þið heyrið af fínum osti sem er seldur á lítinn pening þá gæti eitthvað gruggugt verið á seyði.“ Ben Ticehurst, aðalostagerðarmaðurinn hjá Trethowan Brothers-mjólkurbúinu sem mun hafa framleitt tólf tonn af þeim 22 sem var stolið er brugðið. „Við, eins og allir aðrir, veltum fyrir okkur hver vill svona mikinn ost? Ef þú ert ekki kjörbúð, hvað hefur þú þá að gera með 22 tonn af osti? Þetta vefst mikið fyrir okkur og vonandi mun þessi handtaka færa okkur svör.“
Bretland Erlend sakamál Matur Matvælaframleiðsla Mest lesið Vaktin: Hraunið hefur náð Njarðvíkuræð Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Innlent Fleiri fréttir Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Sjá meira