Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Valur Páll Eiríksson skrifar 4. nóvember 2024 15:03 Joel Embiid fékk að heyra það í Lögmáli leiksins. X / @bleacherreport Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins. Misfögrum orðum er farið um Frakkann. Líkt og greint var frá á Vísi í gær, er Embiid sagður hafa lent saman við blaðamann eftir tap 76ers fyrir Memphis Grizzlies í NBA-deildinni aðfaranótt sunnudags. „Þú getur ekki leyft þetta,“ segir Leifur Steinn Árnason í þættinum. Of langt sé gengið að leggja hendur á blaðamenn, sama hvað viðkomandi hafi sagt eða skrifað. Menn sammældust um að Embiid ætti bann yfir höfði sér, spurningin væri aðeins hversu langt. Umræðan snerist þá um Embiid sem leikmann. Hann geti betur en hann hafi sýnt undanfarið. „Hann spilar sultulega á miðað við hvað hann er stór og sterkur,“ segir Maté Dalmay í þættinum. „Svo er hann líka með þennan franska hreim, sem er sultulegur að heyra. Þegar allt kemur saman er þetta allt svo soft.“ „Svo þegar þeir töpuðu titlinum til Toronto, gat hann ekki sofið á nóttunni og það var svo erfitt hjá honum. Þetta er bara uppsafnað,“ segir Leifur. „Allt í kringum þennan gaur er alltaf svo sultulegt,“ bætir Maté við. Fleira kemur fram í umræðunni sem má sjá í spilaranum að neðan. Lögmál leiksins gerir síðustu viku í NBA-deildinni upp. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. NBA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Líkt og greint var frá á Vísi í gær, er Embiid sagður hafa lent saman við blaðamann eftir tap 76ers fyrir Memphis Grizzlies í NBA-deildinni aðfaranótt sunnudags. „Þú getur ekki leyft þetta,“ segir Leifur Steinn Árnason í þættinum. Of langt sé gengið að leggja hendur á blaðamenn, sama hvað viðkomandi hafi sagt eða skrifað. Menn sammældust um að Embiid ætti bann yfir höfði sér, spurningin væri aðeins hversu langt. Umræðan snerist þá um Embiid sem leikmann. Hann geti betur en hann hafi sýnt undanfarið. „Hann spilar sultulega á miðað við hvað hann er stór og sterkur,“ segir Maté Dalmay í þættinum. „Svo er hann líka með þennan franska hreim, sem er sultulegur að heyra. Þegar allt kemur saman er þetta allt svo soft.“ „Svo þegar þeir töpuðu titlinum til Toronto, gat hann ekki sofið á nóttunni og það var svo erfitt hjá honum. Þetta er bara uppsafnað,“ segir Leifur. „Allt í kringum þennan gaur er alltaf svo sultulegt,“ bætir Maté við. Fleira kemur fram í umræðunni sem má sjá í spilaranum að neðan. Lögmál leiksins gerir síðustu viku í NBA-deildinni upp. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.
NBA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira